Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Friðrik Einar Sigþórsson
Svala Jónsdóttir
Vista
svg

69

svg

67  Skoðendur

svg

Skráð  15. júl. 2025

fjölbýlishús

Strandgata 3 301

600 Akureyri

89.000.000 kr.

908.163 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2245703

Fasteignamat

58.750.000 kr.

Brunabótamat

70.770.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2000
svg
98 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Strandgata 3 íbúð 301 - Vönduð 3ja herbergja útsýnisíbúð á 3. hæð í vinsælu fjölbýlishúsi með lyftu í miðbæ Akureyrar - stærð 97,6 m²
Íbúðinni fylgir sér stæði í bílageymslu.

Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og sér geymslu á í kjallara og sér bílastæði.

Forstofa  er með flísum á gólfi og þreföldum skáp.
Úr forstofu er gengið út á litlar svalir með útsýni til norðurs og austurs.
Eldhús, vönduð spónlögð innrétting og eldunareyja. Uppþvottavél er innfelld í innréttingu og fylgir með við sölu eignar. Góður borðkrókur með gluggar með útsýni yfir ráðhústorgið. 
Stofa og eldhús eru í opnu rými, þar eru flísar á gólfi og stórir gluggar með skemmtilegu útsýni.
Úr stofu er gengið út á svalir með útsýni yfir ráðhústorgið. 
Svefnherbergin eru tvö, bæði með flísum á gólfi og vönduðum spónlögðum fataskápum. 
Baðherbergi  er flísalagt bæði gólf og veggir, spónlögð innrétting með stálvask, wc, baðkar með sturtutækjum og tengi fyrir þvottavél. 
Sér geymsla  er við stæðið í bílageymslunni, skráð 7,9 m² að stærð

Annað
- Gólfhiti er í íbúðinni
- Tvennar svalir
- Sér stæði í bílageymslu.
- Tvær íbúðir eru á hæðinni
- Möguleiki er að kaupa íbúðina með innbúi
- Húsið er nýviðgert að utan og í góðu ástandi, bílageymsla nýmáluð og innkeyrslu hurð í bílageymslu er nýleg.

FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone