Upplýsingar
Byggt 1989
236,4 m²
6 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
Fasteignasalan TORG kynnir: Einstaklega vel skipulagt og vel viðhaldið einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Skjólgóð lokuð timburverönd með heitum nuddpotti. Fjögur svefnherbergi, tvær stofur og sjónvarpshol. Fallega gróinn garður við rólega götu í botnlanga í Setbergslandinu í Hafnarfirði.
Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar samtals 236,4 fm, þar af er íbúðarrýmið 203,1 fm og bílskúr 33,3 fm.
Nýlegar flísar á gólfi í forstofu og sólstofu. Nýleg hitalögn er í gólfi í sólstofu. Nýlega pússað parket í eldhúsi, holi, sjónvarpsrými og svefnherbergisgangi. Parket á gólfi í öllum svefnherbergjum. Endurnýjaðir ofnar í tveimur svefnherbergjum, stofu og eldhúsi. Þak yfirfarið og málað 2016.
Nánari lýsing:
Forstofa: Nýlegar ljósgráar flísar á gólfi og innbyggður fataskápur.
Gestasalerni: Innaf forstofu með glugga, sömu flísar á gólfi og í forstofu.
Forstofuherbergi: Rúmgott án fataskáps.
Hol: Komið er inná hol við opið rými stofu, sjónvarpshols og sólstofu.
Stofa/borðstofa: Gengið er niður þrep í stofu/borðstofu með útgengi út á timburverönd. Rúmgott og bjart rými. Fiskibeinaparket á gólfi.
Sjónvarpshol: Rúmgott rými með fallegum arni opið við sólstofu.
Sólstofa: Einstaklega bjart og fallegt rými með útgengi út á timburverönd. Endurnýjaðar flísar á gólfi, sambærilegar og í forstofu. Gólfhiti er í sólstofu.
Eldhús: Bjart og rúmgott með góðri innréttingu úr eik í U. Eldhústæki frá Siemens. Eldunareyja með granit borðplötu og keramikhelluborði. Stáluppþvottavél og stálbakaraofn í vinnuhæð með stálcombiofni fyrir ofan.
Svefnherbergisgangur: Tvö barnaherbergi og hjónaherbergi ásamt baðherbergi.
Tvö barnaherbergi: Parket á gólfi og fataskápar.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og fataskápur eftir heilum vegg.
Baðherbergi: Með tveimur gluggum. Flísar á gólfi og veggjum. Viðar baðinnrétting, handklæðaofn, sturta, baðkar og upphengdu salerni.
Þvottahús: Með opnanlegum gluggum. Hvít innrétting með þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og vaskur við endan. Niðurdraganlegar snúrur við glugga. Flísalögð sturta er í þvottahúsi.
Geymsla: Innaf þvottahúsi er geymsla með góðum skápum. Í geymslu er niðurdraganlegur stigi upp á gott geymsluloft yfir stórum hluta af húsinu. Gólfefni í þvottahúsi og geymslu er epoxyefni.
Bílskúr: Frá þvottahúsi er gengið inn í bílskúr. Rúmgóður og bjartur bílskúr með þremur gluggum, tveir gluggar með opnanlegt fag. Epoxyefni á gólfi sem sér á. Heitt og kalt vatn. Útgengt er úr bílskúr við anddyri hússins. Möguleiki er á að gera aukaíbúð í bílskúr.
Lóð:
Innkeyrslan er hellulögð með snjóbræðslu. Skjólgóður og einstaklega fallegur og vel hirtur garður með geymsluskúr á lóð.
Hér er um að ræða rúmgott og vel viðhaldið fjölskylduhús í rólegum botnlanga í Setbergslandinu sem vert er að skoða. Göngufæri er í grunn-og leikskóla ásamt á íþróttasvæðið í Kaplakrika(FH). Í nærumhverfinu og í göngufæri er matvöruverslunin Iceland, Lyfja og ýmis önnur þjónusta. Stutt er út á Reykjanesbrautina bæði til suðurs og austurs í átt að IKEA.
Allar frekari upplýsingar veitir Dórothea E. Jóhannsdóttir lgf s.898-3326, dorothea@fstorg.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. TORG fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um kr. 50.000.-
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900,- með vsk.
Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar samtals 236,4 fm, þar af er íbúðarrýmið 203,1 fm og bílskúr 33,3 fm.
Nýlegar flísar á gólfi í forstofu og sólstofu. Nýleg hitalögn er í gólfi í sólstofu. Nýlega pússað parket í eldhúsi, holi, sjónvarpsrými og svefnherbergisgangi. Parket á gólfi í öllum svefnherbergjum. Endurnýjaðir ofnar í tveimur svefnherbergjum, stofu og eldhúsi. Þak yfirfarið og málað 2016.
Nánari lýsing:
Forstofa: Nýlegar ljósgráar flísar á gólfi og innbyggður fataskápur.
Gestasalerni: Innaf forstofu með glugga, sömu flísar á gólfi og í forstofu.
Forstofuherbergi: Rúmgott án fataskáps.
Hol: Komið er inná hol við opið rými stofu, sjónvarpshols og sólstofu.
Stofa/borðstofa: Gengið er niður þrep í stofu/borðstofu með útgengi út á timburverönd. Rúmgott og bjart rými. Fiskibeinaparket á gólfi.
Sjónvarpshol: Rúmgott rými með fallegum arni opið við sólstofu.
Sólstofa: Einstaklega bjart og fallegt rými með útgengi út á timburverönd. Endurnýjaðar flísar á gólfi, sambærilegar og í forstofu. Gólfhiti er í sólstofu.
Eldhús: Bjart og rúmgott með góðri innréttingu úr eik í U. Eldhústæki frá Siemens. Eldunareyja með granit borðplötu og keramikhelluborði. Stáluppþvottavél og stálbakaraofn í vinnuhæð með stálcombiofni fyrir ofan.
Svefnherbergisgangur: Tvö barnaherbergi og hjónaherbergi ásamt baðherbergi.
Tvö barnaherbergi: Parket á gólfi og fataskápar.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og fataskápur eftir heilum vegg.
Baðherbergi: Með tveimur gluggum. Flísar á gólfi og veggjum. Viðar baðinnrétting, handklæðaofn, sturta, baðkar og upphengdu salerni.
Þvottahús: Með opnanlegum gluggum. Hvít innrétting með þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og vaskur við endan. Niðurdraganlegar snúrur við glugga. Flísalögð sturta er í þvottahúsi.
Geymsla: Innaf þvottahúsi er geymsla með góðum skápum. Í geymslu er niðurdraganlegur stigi upp á gott geymsluloft yfir stórum hluta af húsinu. Gólfefni í þvottahúsi og geymslu er epoxyefni.
Bílskúr: Frá þvottahúsi er gengið inn í bílskúr. Rúmgóður og bjartur bílskúr með þremur gluggum, tveir gluggar með opnanlegt fag. Epoxyefni á gólfi sem sér á. Heitt og kalt vatn. Útgengt er úr bílskúr við anddyri hússins. Möguleiki er á að gera aukaíbúð í bílskúr.
Lóð:
Innkeyrslan er hellulögð með snjóbræðslu. Skjólgóður og einstaklega fallegur og vel hirtur garður með geymsluskúr á lóð.
Hér er um að ræða rúmgott og vel viðhaldið fjölskylduhús í rólegum botnlanga í Setbergslandinu sem vert er að skoða. Göngufæri er í grunn-og leikskóla ásamt á íþróttasvæðið í Kaplakrika(FH). Í nærumhverfinu og í göngufæri er matvöruverslunin Iceland, Lyfja og ýmis önnur þjónusta. Stutt er út á Reykjanesbrautina bæði til suðurs og austurs í átt að IKEA.
Allar frekari upplýsingar veitir Dórothea E. Jóhannsdóttir lgf s.898-3326, dorothea@fstorg.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. TORG fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um kr. 50.000.-
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900,- með vsk.