Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1959
113,8 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sameiginl. inngangur
Laus strax
Opið hús: 23. júlí 2025
kl. 17:30
til 18:00
***OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 23. JÚLÍ FRÁ 17:30 - 18:00***
Lýsing
Fasteignasalan TORG kynnir: Falleg fjögurra herbergja íbúð með bílskúr við Langholtsveg 99. Eignin er skráð 113,8 fm og skiptist í þrjú svefnherbergi, stofu/borðstofu, eldhús, baðherbergi, hol, anddyri og bílskúr. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is
Nánari lýsing: Íbúðin sjálf er skráð 85,8 fm og bílskúrinn (vinstra megin) er skráður 28 fm. Gengið er inn í húsið frá bílaplaninu norð-austan megin við húsið. Komið er inn í sameiginlegt rými en þaðan er gengið inn í sameiginlegt þvottahús. Þegar gengið er inn í íbúðina er komið inn í anddyri með fatahengi og geymslu undir stiga. Við tekur rúmgott hol en þaðan er gengið inn í svefnherbergin þrjú og baðherbergið. Svefnherbergin eru öll frekar rúmgóð en tvenn þeirra eru með innbyggðum fataskáp. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, með nýlegri innréttingu með handlaug og speglaskáp, salerni, handklæðaofn og nýjum sturtuklefa. Alrýmið rúmar stofu/borðstofu og eldhús. Eldhúsið er með nýlegri hvítri innréttingu og nýlegur bakaraofn og helluborð fylgir. Nýtt parket er á gólfinu inn í alrýminu og öllum svefnherbergjunum. Bílskúrinn er vinstra megin þegar komið er að húsinu en hann er skráður 28 fm og er með rennandi vatni. Bílastæði fyrir framan bílskúrinn tilheyrir íbúðinni. Á lóðinni er einnig sérafnotareitur sem tilheyrir íbúðinni sem snýr til suðurs / suð-austurs.
Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is
Nánari lýsing: Íbúðin sjálf er skráð 85,8 fm og bílskúrinn (vinstra megin) er skráður 28 fm. Gengið er inn í húsið frá bílaplaninu norð-austan megin við húsið. Komið er inn í sameiginlegt rými en þaðan er gengið inn í sameiginlegt þvottahús. Þegar gengið er inn í íbúðina er komið inn í anddyri með fatahengi og geymslu undir stiga. Við tekur rúmgott hol en þaðan er gengið inn í svefnherbergin þrjú og baðherbergið. Svefnherbergin eru öll frekar rúmgóð en tvenn þeirra eru með innbyggðum fataskáp. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, með nýlegri innréttingu með handlaug og speglaskáp, salerni, handklæðaofn og nýjum sturtuklefa. Alrýmið rúmar stofu/borðstofu og eldhús. Eldhúsið er með nýlegri hvítri innréttingu og nýlegur bakaraofn og helluborð fylgir. Nýtt parket er á gólfinu inn í alrýminu og öllum svefnherbergjunum. Bílskúrinn er vinstra megin þegar komið er að húsinu en hann er skráður 28 fm og er með rennandi vatni. Bílastæði fyrir framan bílskúrinn tilheyrir íbúðinni. Á lóðinni er einnig sérafnotareitur sem tilheyrir íbúðinni sem snýr til suðurs / suð-austurs.
Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. ágú. 2024
72.650.000 kr.
66.500.000 kr.
10001 m²
6.649 kr.
21. des. 2023
72.650.000 kr.
64.900.000 kr.
113.8 m²
570.299 kr.
5. jún. 2020
47.700.000 kr.
46.000.000 kr.
113.8 m²
404.218 kr.
2. jún. 2017
36.400.000 kr.
18.200.000 kr.
113.8 m²
159.930 kr.
2. maí. 2016
32.700.000 kr.
36.400.000 kr.
113.8 m²
319.859 kr.
1. jún. 2011
20.450.000 kr.
25.900.000 kr.
113.8 m²
227.592 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025