Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1997
78 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is kynna til sölu fallega 78 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með tvennum svölum í húsi fyrir eldri borgara við Skúlagötu 20 í 101 Reykjavík. Íbúðin er merkt 203.
ATH: Eignina má eingöngu selja félögum í Félagi eldri borgara sem eru 60 ára og eldri.
Húsvörður er í húsinu og í næsta húsi er ýmis konar þjónusta og afþreying fyrir eldri borgara, sem íbúar í Skúlagötu 20 hafa aðgang að. Í húsinu við hliðina rekur Reykjavíkurborg Vitatorg, þjónustu fyrir eldri borgara, og þar er í boði m.a. matur og ýmiss félagsstörf, sjá nánar: https://reykjavik.is/stadir/lindargata-59-samfelagshus
Lýsing eignar:
Forstofa: parketlögð og með fataskápum.
Sjónvarpsstofa: parketlögð og með gluggum til vesturs. Úr sjónvarpsstofu er útgengi á yfirbyggðar opnanalegar svalir til vesturs.
Eldhús: opið við stofu, parketlagt, opnanlegur gluggi til vesturs, fallegar innréttingar með innbyggðri uppþvottavél.
Stofa: rúmgóð, björt og parketlögð með gluggum til vesturs og norðurs og útsýni til sjávar. Úr stofu er útgengi á svalir til norðurs sem eru yfirbyggðar og opnanlegar.
Aðal svefnherbergi: parketlagt og rúmgott með góðum innbyggðum fataskápum.
Baðherbergi: dúkur á gólfi og flísalagðir veggir, dúklögð gólfsturta með flísalögðum veggjum, góð innrétting og tengi fyrir þvottavél og góðir skápar á vegg.
Sérgeymsla, er í kjallara hússins, 4,5 fermetrar að stærð og merkt 003.
Á 1. hæð hússins er samkomusalur með eldhúsi og snyrtingum sem er í sameign íbúða hússins og íbúar geta leigt gegn vægu gjaldi. Útgengi er á sameiginlegar svalir til austurs frá hæðinni með afar fallegu útsýni út á sundin og yfir austurhluta miðborgarinnar. Einnig er húsvarðaríbúð í húsinu sem er í sameign íbúða hússins.
Góð aðkoma er að húsinu frá Lindargötu með bílastæðum ásamt því að bílastæðahúsið við Vitatorg stendur í næsta nágrenni. Tvö sameiginleg rafhleðslustæði eru á lóðinni.
Fasteignamata um næstu áramót verður kr. 75.950,000-
Allar nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
ATH: Eignina má eingöngu selja félögum í Félagi eldri borgara sem eru 60 ára og eldri.
Húsvörður er í húsinu og í næsta húsi er ýmis konar þjónusta og afþreying fyrir eldri borgara, sem íbúar í Skúlagötu 20 hafa aðgang að. Í húsinu við hliðina rekur Reykjavíkurborg Vitatorg, þjónustu fyrir eldri borgara, og þar er í boði m.a. matur og ýmiss félagsstörf, sjá nánar: https://reykjavik.is/stadir/lindargata-59-samfelagshus
Lýsing eignar:
Forstofa: parketlögð og með fataskápum.
Sjónvarpsstofa: parketlögð og með gluggum til vesturs. Úr sjónvarpsstofu er útgengi á yfirbyggðar opnanalegar svalir til vesturs.
Eldhús: opið við stofu, parketlagt, opnanlegur gluggi til vesturs, fallegar innréttingar með innbyggðri uppþvottavél.
Stofa: rúmgóð, björt og parketlögð með gluggum til vesturs og norðurs og útsýni til sjávar. Úr stofu er útgengi á svalir til norðurs sem eru yfirbyggðar og opnanlegar.
Aðal svefnherbergi: parketlagt og rúmgott með góðum innbyggðum fataskápum.
Baðherbergi: dúkur á gólfi og flísalagðir veggir, dúklögð gólfsturta með flísalögðum veggjum, góð innrétting og tengi fyrir þvottavél og góðir skápar á vegg.
Sérgeymsla, er í kjallara hússins, 4,5 fermetrar að stærð og merkt 003.
Á 1. hæð hússins er samkomusalur með eldhúsi og snyrtingum sem er í sameign íbúða hússins og íbúar geta leigt gegn vægu gjaldi. Útgengi er á sameiginlegar svalir til austurs frá hæðinni með afar fallegu útsýni út á sundin og yfir austurhluta miðborgarinnar. Einnig er húsvarðaríbúð í húsinu sem er í sameign íbúða hússins.
Góð aðkoma er að húsinu frá Lindargötu með bílastæðum ásamt því að bílastæðahúsið við Vitatorg stendur í næsta nágrenni. Tvö sameiginleg rafhleðslustæði eru á lóðinni.
Fasteignamata um næstu áramót verður kr. 75.950,000-
Allar nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. sep. 2018
43.850.000 kr.
44.000.000 kr.
78 m²
564.103 kr.
5. ágú. 2015
31.400.000 kr.
35.500.000 kr.
78 m²
455.128 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025