Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1986
87,4 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Opið hús: 26. júlí 2025
kl. 13:00
til 13:30
Lýsing
Garðatorg eignamiðlun ehf kynnir til sölu eignina við Álfhólsveg 110, 200 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 205-8308 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 205-8308, birt stærð 87.4 fm.
Hér er um að ræða fallega, vel skipulagða og vel staðsetta 3 herbergja íbúð með suðurpalli á góðum stað miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, nálægt Fossvogsdal og Kópavogsdal, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, verslanir, útivistarsvæði, skóla, leikskóla og íþróttastarf. Íbúðin er á neðri hæð í tvíbýlishúsi sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. Sérinngangur er í íbúðina og því er hægt að vera með gæludýr.
Bókið skoðun: Unnur s:8660507 eða unnur@gardatorg.is
Nánari lýsing:
Komið er inn í snyrtilega forstofu með flísum á gólfi. Þaðan er gengið inn í hol og parketlagðan gang. Í holi er rúmgóður fataskápur
Eldhús er parketlagt með nýlegri eldhúsinnréttingu. Spanhelluborði, bakaraofni í vinnuhæð og fallegur borðkrókur með sérsmíðuðum bekk.
Stofa er rúmgóð og björt með stórum gluggum og útgengi á afgirta verönd til suðurs.
Hjónaherbergi er rúmgott og bjart með gluggum í þrjár áttir og nýlegum fataskáp. Parket á gólfi og þar er hægt að ganga út á verönd.
Barnaherbergi er bjart með fallegum gluggum til austurs og parketi á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi, nýlegri innréttingu undir vaski, speglaskáp og baðkari með sturtugleri.
Þvottahús er flísalagt með nýlegri innréttingu og góðu skápaplássi. Þar hefur verið stúkað af lítið vinnuhorn fyrir tölvu.
Sérafnotareitur með verönd og stóru geymsluboxi. Lítil útigeymsla í sameign og góður sameiginlegur garður.
Samkvæmt samkomulagi milli húseigenda á þessi íbúð eitt stæði fyrir framan húsið og annað til hliðar við húsið.
Eikarparket var lagt á íbúðina árið 2021, sett upp ný eldhúsinnrétting og fataskápur í hjónaherbergi.
Þvottahús flísalagt og innrétting sett upp árið 2024.
Fyrirhugað fasteignamat ársins 2026 er kr. 74.550.000.-
Allar nánari upplýsingar veita:
Steinar S. Jónsson, lögg. fasteignasali s: 898-5254 eða steinar@gardatorg.is
Unnur Ýr Jónsdóttir, lögg. fasteignasali s: 866-0507 eða unnur@gardatorg.is
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Garðatorg eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Hér er um að ræða fallega, vel skipulagða og vel staðsetta 3 herbergja íbúð með suðurpalli á góðum stað miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, nálægt Fossvogsdal og Kópavogsdal, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, verslanir, útivistarsvæði, skóla, leikskóla og íþróttastarf. Íbúðin er á neðri hæð í tvíbýlishúsi sem var teiknað af Kjartani Sveinssyni. Sérinngangur er í íbúðina og því er hægt að vera með gæludýr.
Bókið skoðun: Unnur s:8660507 eða unnur@gardatorg.is
Nánari lýsing:
Komið er inn í snyrtilega forstofu með flísum á gólfi. Þaðan er gengið inn í hol og parketlagðan gang. Í holi er rúmgóður fataskápur
Eldhús er parketlagt með nýlegri eldhúsinnréttingu. Spanhelluborði, bakaraofni í vinnuhæð og fallegur borðkrókur með sérsmíðuðum bekk.
Stofa er rúmgóð og björt með stórum gluggum og útgengi á afgirta verönd til suðurs.
Hjónaherbergi er rúmgott og bjart með gluggum í þrjár áttir og nýlegum fataskáp. Parket á gólfi og þar er hægt að ganga út á verönd.
Barnaherbergi er bjart með fallegum gluggum til austurs og parketi á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi, nýlegri innréttingu undir vaski, speglaskáp og baðkari með sturtugleri.
Þvottahús er flísalagt með nýlegri innréttingu og góðu skápaplássi. Þar hefur verið stúkað af lítið vinnuhorn fyrir tölvu.
Sérafnotareitur með verönd og stóru geymsluboxi. Lítil útigeymsla í sameign og góður sameiginlegur garður.
Samkvæmt samkomulagi milli húseigenda á þessi íbúð eitt stæði fyrir framan húsið og annað til hliðar við húsið.
Eikarparket var lagt á íbúðina árið 2021, sett upp ný eldhúsinnrétting og fataskápur í hjónaherbergi.
Þvottahús flísalagt og innrétting sett upp árið 2024.
Fyrirhugað fasteignamat ársins 2026 er kr. 74.550.000.-
Allar nánari upplýsingar veita:
Steinar S. Jónsson, lögg. fasteignasali s: 898-5254 eða steinar@gardatorg.is
Unnur Ýr Jónsdóttir, lögg. fasteignasali s: 866-0507 eða unnur@gardatorg.is
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Garðatorg eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Garðatorg eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. mar. 2023
58.850.000 kr.
64.200.000 kr.
87.4 m²
734.554 kr.
7. okt. 2021
41.700.000 kr.
54.500.000 kr.
87.4 m²
623.570 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025