Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1976
52,3 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Tjarnarlundur 16i - Vel skipulögð 2ja herberja íbúð á 4. hæð (efstu) í góðu fjölbýli á Brekkunni - Stærð 52,3m².
Vel staðsett eign, stutt í bæði grunn- og leikskóla sem og íþróttasvæði KA. Einnig er stutt í verslun og aðra þjónustu.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu í sameign.
Forstofa er með opnu fatahengi og harðparketi á gólfi.
Eldhús er með upprunalegri innréttingu, harðparket er á gólfi.
Stofa er nokkuð rúmgóð og er hún í opnu rými með eldhúsi, harðparket er á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir er snúa til suðurs.
Svefnherbergi er með góðum fataskápum og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi er með innréttingu undir vask, baðkari með sturtutækjum og tengi fyrir þvottavél. Flísar eru á gólfi og hluta veggja.
Geymsla, 5,4 m², er í sameign, þar eru hillur og rafmagnstengill.
Annað:
- Þak var endurnýjað (gert við og settur nýr dúkur 2023).
- Eignarhluti í húsi er 3,6%.
- Eignin getur verið laus fljótlega en núverandi leigusamningur gildir til 26.8.2025.
- Myndavéladyrasími.
Nánari upplýsingar veitir:
Sigurður H. Þrastarson sími 888-6661 eða á siggithrastar@kaupa.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Vel staðsett eign, stutt í bæði grunn- og leikskóla sem og íþróttasvæði KA. Einnig er stutt í verslun og aðra þjónustu.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu í sameign.
Forstofa er með opnu fatahengi og harðparketi á gólfi.
Eldhús er með upprunalegri innréttingu, harðparket er á gólfi.
Stofa er nokkuð rúmgóð og er hún í opnu rými með eldhúsi, harðparket er á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir er snúa til suðurs.
Svefnherbergi er með góðum fataskápum og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi er með innréttingu undir vask, baðkari með sturtutækjum og tengi fyrir þvottavél. Flísar eru á gólfi og hluta veggja.
Geymsla, 5,4 m², er í sameign, þar eru hillur og rafmagnstengill.
Annað:
- Þak var endurnýjað (gert við og settur nýr dúkur 2023).
- Eignarhluti í húsi er 3,6%.
- Eignin getur verið laus fljótlega en núverandi leigusamningur gildir til 26.8.2025.
- Myndavéladyrasími.
Nánari upplýsingar veitir:
Sigurður H. Þrastarson sími 888-6661 eða á siggithrastar@kaupa.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. ágú. 2022
18.400.000 kr.
30.000.000 kr.
52.3 m²
573.614 kr.
1. jún. 2020
18.700.000 kr.
16.500.000 kr.
52.3 m²
315.488 kr.
27. feb. 2015
9.340.000 kr.
12.500.000 kr.
52.3 m²
239.006 kr.
31. maí. 2011
8.720.000 kr.
9.200.000 kr.
52.3 m²
175.908 kr.
2. okt. 2007
7.586.000 kr.
9.400.000 kr.
52.3 m²
179.732 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025