Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1980
79,3 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 12. ágúst 2025
kl. 18:45
til 19:15
Opið hús: Ástún 10, 200 Kópavogur, Íbúð merkt: 01 03 03. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 12. ágúst 2025 milli kl. 18:45 og kl. 19:15.
Lýsing
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu: Virkilega vel skipulagða og bjarta 79,3 fm. 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð með sérinngang af svölum og eru gluggar á þrjá vegu í íbúð með fallegu útsýni. Þar að auki fylgir um 6 fm. geymsla sem er ekki inn í birtri fermetratölu eignarinnar. Eignin hefur fengið afar gott viðhald að utan á síðustu árum. Sameign hússins er afar snyrtileg.
Stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla og útivistarsvæði.
Fasteignamat ársins 2026 er 64.300.000 kr.
Nánari upplýsingar veita:
Helgi Bjartur Þorvarðarson Löggiltur fasteignasali í síma 770-2023, tölvupóstur helgi@allt.is
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.
Endurbætur sem hafa verið gerðar á húsinu samkvæmt seljanda:
Forstofu, miðrými, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu og baðherbergi, í kjallara er sameiginlegt þvottahús og geymsla sem fylgir íbúðinni.
Útgengt er á stórar suðvestursvalir bæði frá stofu og hjónaherbergi.
Sér bílastæði merkt íbúð á plani.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Flísar á gólfi og hvítur fallegur fataskápur.
Miðrými: Parket á gólfi.
Stofa / borðstofa: Rúmgóðar og bjartar með viðarparket á gólfi, útgengt á stórar suðvestursvalir.
Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi, góðum fataskáp, útgengt er á svalir frá hjónaherbergi.
Svefnherbergi: Rúmgott herbergi með parketi á gólfi.
Eldhús: Falleg viðar innrétting, parketflísar á gólfi. Góður borðkrókur.
Baðherbergi: Virkilega smekklegt og endurnýjað baðherbergi með flísum á gólfi og hluta af veggjum, handklæðaofn, hvít góð innrétting og gólfhiti.
Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara þar inni. Tveir opnanlegir gluggar.
Sérgeymsla í kjallara.
Í sameign hússins er hjóla og vagna geymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi og íbúð sem er í útleigu og renna leigutekjur af henni í hússjóð.
Um er að ræða góða og vel staðsetta eign, örstutt í leik- og grunnskóla og aðra þjónustu.
Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla og útivistarsvæði.
Fasteignamat ársins 2026 er 64.300.000 kr.
Nánari upplýsingar veita:
Helgi Bjartur Þorvarðarson Löggiltur fasteignasali í síma 770-2023, tölvupóstur helgi@allt.is
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.
Endurbætur sem hafa verið gerðar á húsinu samkvæmt seljanda:
- 2021 Miklar framkvæmdir á ytrabyrði hússins. Skipt var um glugga/opnanleg fög, tréverk og gler eftir þörfum. Múrverk var hreinsað, lagað og málað að nýju. Svalagólf voru háþrýstiþvegin og máluð. Þakið var málað og flasningar settar á milli þaks og þakrenna.
- 2023 Skipt var um niðurfall og þakpappi lagður á þak yfir anddyri. Malbiksviðgerðir gerðar á bílastæði og þau máluð.
- 2024 Lagfærðar stíflaðar þakrennur sunnanmegin í húsinu. Ný hitaveitugrind og lagnir frá grind hreinsaðar
- 2021 Eldhúsinnrétting lökkuð, sett ný borðplata, ofn, helluborð, vaskur, krani og lokar.
- 2023 Baðherbergi endurnýjað, settur handklæðaofn og gólfhiti.
- 2021-2025 Skápahurðar og hurðar eru upprunalegar en voru pússaðar og lakkaðar.
- Allir rofar og tenglar hafa verið endurnýjaðir undanfarin ár að einum undanskildum sem er á bakvið ísskáp.
Forstofu, miðrými, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu og baðherbergi, í kjallara er sameiginlegt þvottahús og geymsla sem fylgir íbúðinni.
Útgengt er á stórar suðvestursvalir bæði frá stofu og hjónaherbergi.
Sér bílastæði merkt íbúð á plani.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Flísar á gólfi og hvítur fallegur fataskápur.
Miðrými: Parket á gólfi.
Stofa / borðstofa: Rúmgóðar og bjartar með viðarparket á gólfi, útgengt á stórar suðvestursvalir.
Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi, góðum fataskáp, útgengt er á svalir frá hjónaherbergi.
Svefnherbergi: Rúmgott herbergi með parketi á gólfi.
Eldhús: Falleg viðar innrétting, parketflísar á gólfi. Góður borðkrókur.
Baðherbergi: Virkilega smekklegt og endurnýjað baðherbergi með flísum á gólfi og hluta af veggjum, handklæðaofn, hvít góð innrétting og gólfhiti.
Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara þar inni. Tveir opnanlegir gluggar.
Sérgeymsla í kjallara.
Í sameign hússins er hjóla og vagna geymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi og íbúð sem er í útleigu og renna leigutekjur af henni í hússjóð.
Um er að ræða góða og vel staðsetta eign, örstutt í leik- og grunnskóla og aðra þjónustu.
Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. okt. 2020
36.800.000 kr.
37.800.000 kr.
79.3 m²
476.671 kr.
25. júl. 2006
14.820.000 kr.
17.500.000 kr.
79.3 m²
220.681 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025