Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2008
svg
203,7 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Pétur Ásgeirsson og  Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu: Fallegt og vel skipulagt endaraðhús á frábærum stað í Norðlingaholti og er eignin skráð samtals 203,7 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands.  Íbúðin er 177,3 fm og bílskúrinn er 26,4 fm sem búið er að breyta í herbergi.  Gott fjölskylduhús með 5 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum.- 
Fasteignamat næsta árs er 152.500.000

Smelltu á linkinn til að skoða íbúðina í 3D

// 5 Svefniherbergi.
// Endaraðhús.
// 2 Baðherbergi.
// Tvennar svalir
// 2 Sérafnotareitir
// Heitur pottur
// Mjög stór sameiginlegur garður á milli húsana.

Það sem er nýbúið að gera við húsið nýlega.
Ný uppgert baðherbergi uppi.
Nýtt teppi á stiga og sprautað handrið.
Ný bílskúrshurð og opnari
Herbergi í bílskúr.
Parket pússað og lakkað.
Búið að gera við hluta af steining að utan verður kláruð að ári.

Neðri hæð:
Anddyri: Er með flotað gólf og með fataslá.
Baðherbergi: Er með flísum á gólfi, upphengt salerni og sturta. 
Bílskúr og geymsla:  Það er búið að breyta hluta af bílskúrnum í barnaherbergi með fataherbergi, parket á gólfi í herbergi.
Eldhús: Er með stórri eyju, mikið skápapláss bjart og opið með viðarinnréttingu, granítborðplötu, AEG keramik helluborði, bakaraofni og Smeg háfi. Parket á gólfi. 
Stofa og borðstofa: Er mjög rúmgóð og björt með parketi á gólfi með útgengi út á hellulagða verönd sem snýr í vestur. Við suðurhlið hússins er búið að gera góða útiaðstöðu, m.a c.a 14,5 óskráðan sólskála með rafmagnspotti og c.a 14,5 fm óskráðan geymsluskúr.  
Gengið er upp teppalagðan stiga með kókósteppi.

Efri hæð: 
Á efri hæð er hol með parketi og er útgengi út á 8 fm svalir sem snúa inn í garðinn. 
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og með stórum fataskáp.
Barnaherbergi 1: Parket á gólf og fataslá.
Barnaherbergi 2: Parket á gólfi og með útgengi út á 31,3 fm norðursvalir.
Barnaherbergi 3: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Er nýuppgert, flísalagt í hólf og gólf. Með walk in sturtu, glæslileg innrétting með stórum vaski, handklæðaofn, salerni. Baðherbergið er með glugga.
Þvottahús: Flísar á gólfi með innréttingu og vaski. Þvottavél og þurrkari er í vinnuhæð. Gluggi er á þvottahúsi. 

Fallegt endaraðhús á frábærum stað við útivistar paradísina Heiðmörk sem í næsta nágrenni og svo er stutt í leik- og grunnskóla í hverfinu. 

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. jún. 2022
92.950.000 kr.
123.500.000 kr.
203.7 m²
606.284 kr.
18. maí. 2016
57.350.000 kr.
62.100.000 kr.
203.7 m²
304.860 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone