Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2019
109,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn sími 7751515 jason@betristofan.is kynna: Framnesveg 40, sem er 109,1 fm íbúð í nýlegu húsi. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi, 2 svalir og geymslu ásamt sérmerktu stæði. 109,1 fm skv. HMS en raunfermetrar eru þó stærri þar sem að eigin er að hluta til undir súð,
Nánari lýsing.
Gengið er inn í forstofu með innbyggðum skápum. Teppalagður stigi tekur við sem leiðir mann upp í alrými íbúðar. Á vinstri hönd er stigapallur sem nýttur er í dag sem skrifstofa.
Eldhús: Opið er inn fallegt eldhús með fallegum innréttingum á tvo vegu og góðri eyju með miklu skápa plássi. Steinn er á borðum og niðurfelldur vaskur. SMEG gashelluborð er staðsett í miðri eyjunni. SMEG bakarofn er í vinnuhæð.
Stofur: eru samliggjandi með gólfsíðum gluggum en frá stofu er gengið út á góðar svalir.
Hjónaherbergið er rúmgott, skráð 17,3 fm með góðum skápum og opnum hillum undir súð. Frá hjónaherbergi er einnig gengið út á svalir.
Svefnherbergi II: rúmgott, skráð 12,4 fm.
Baðherbegi er staðsett á milli svefnherbergja. Góð sturta, upphengt salerni og innrétting með stein á borði. Flísalagt með fallegum flísum.
Þvottahús er innan íbúðar með góðri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél í vinnuhæð. Þakgluggi er á þvottahúsi.
Geymsla skráð 6,2 fm.
Stæði sérmerkt er á baklóð.
Gegnheilt chevron parket er á gólfum, vandaðar flísar á votrýmum og teppi á stigagangi sem er innan íbúðar.
Hljóðmottur frá Ebson í loftum alrýmis.
Eldhús er opið inn í fallegt alrými og eru útgengt út á góðar svalir frá stofu. Tvö rúmgóð svefnherbergi, annað með fataherbergi undir súð og útgengt út á svalir. Gott þvottahús með innréttingum og þvottavél í vinnuhæð er innan íbúðar.
Sameiginleg vagna og hjólageymsla er í bakhúsi.
Hér er um að ræða einstakt tækifæri að eignast íbúð í nýlegu húsi í gömlu og grónu hverfi í gamla vesturbænum í göngufæri við alla helstu þjónustu og afþreyingu.
Nánari lýsing veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Nánari lýsing.
Gengið er inn í forstofu með innbyggðum skápum. Teppalagður stigi tekur við sem leiðir mann upp í alrými íbúðar. Á vinstri hönd er stigapallur sem nýttur er í dag sem skrifstofa.
Eldhús: Opið er inn fallegt eldhús með fallegum innréttingum á tvo vegu og góðri eyju með miklu skápa plássi. Steinn er á borðum og niðurfelldur vaskur. SMEG gashelluborð er staðsett í miðri eyjunni. SMEG bakarofn er í vinnuhæð.
Stofur: eru samliggjandi með gólfsíðum gluggum en frá stofu er gengið út á góðar svalir.
Hjónaherbergið er rúmgott, skráð 17,3 fm með góðum skápum og opnum hillum undir súð. Frá hjónaherbergi er einnig gengið út á svalir.
Svefnherbergi II: rúmgott, skráð 12,4 fm.
Baðherbegi er staðsett á milli svefnherbergja. Góð sturta, upphengt salerni og innrétting með stein á borði. Flísalagt með fallegum flísum.
Þvottahús er innan íbúðar með góðri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél í vinnuhæð. Þakgluggi er á þvottahúsi.
Geymsla skráð 6,2 fm.
Stæði sérmerkt er á baklóð.
Gegnheilt chevron parket er á gólfum, vandaðar flísar á votrýmum og teppi á stigagangi sem er innan íbúðar.
Hljóðmottur frá Ebson í loftum alrýmis.
Eldhús er opið inn í fallegt alrými og eru útgengt út á góðar svalir frá stofu. Tvö rúmgóð svefnherbergi, annað með fataherbergi undir súð og útgengt út á svalir. Gott þvottahús með innréttingum og þvottavél í vinnuhæð er innan íbúðar.
Sameiginleg vagna og hjólageymsla er í bakhúsi.
Hér er um að ræða einstakt tækifæri að eignast íbúð í nýlegu húsi í gömlu og grónu hverfi í gamla vesturbænum í göngufæri við alla helstu þjónustu og afþreyingu.
Nánari lýsing veitir Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. júl. 2020
33.500.000 kr.
83.000.000 kr.
144.5 m²
574.394 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025