Upplýsingar
Byggt 1978
51,5 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Laus strax
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Vel skipulagða og fallega 51,5 fm 2 herbergja íbúð á 7 hæð merkt 0702 í lyftuhúsi Í Hamraborg 32 í Kópavogi. Snyrtileg sameign og á hæðinni er sameiginlegt þvottahús fyrir íbúðirnar á 7.hæð. Í kjallara er hjóla og vagnageymsla. Eigninni fylgir sérgeymsla sem er ekki inni í fm tölu. Íbúðaeigendur hafa aðgang að bílastæðahúsi með sérstöku korti sér að kostnaðarlausu og innangengt er í bílastæðahús úr stigagangi.Bókið skoðun, Magnús Þórir Matthíasson löggiltur fasteignasali, sími 8951427, magnus@eignamidlun.is.
*** Smelltu hér til að sækja söluyfirlit ***
Virkilega góð staðsetning í miðbæ Kópavogs en það er göngufæri í verslanir og þjónustu og einnig er stutt út á stofnbraut og hjóla og gönguleiðir í Kópavogsdal og Fossvogsdal.
Nánari lýsing:
Forstofa hefur parket á gólfi.
Stofa er björt og rúmgóð, útgengt á suðvestursvalir með frábæru útsýni út Faxaflóann og yfir Reykjanesið.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu, borðkrókur í eldhúsi. Uppþvottavél og ísskápur fylgja með.
Svefnherbergi er rúmgott, parket á gólfi.
Baðherbergi með snyrtilegri innréttingu og sturtuklefa.
Geymsla í kjallara er 5 fm og ekki inni í fermetratölu.
Sameiginlegt þvottahús er á 7.hæð fyrir íbúðirnar á þeirri hæð.
Hjóla og vagnageymsla er í kjallara.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Nánari upplýsingar veitir:
Magnús Þórir Matthíasson lögg. fasteignasali í síma 895-1427 eða magnus@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook