Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Björn Davíðsson
Vista
svg

130

svg

114  Skoðendur

svg

Skráð  22. ágú. 2025

hæð

Byggðavegur 91 nh

600 Akureyri

59.900.000 kr.

537.220 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2145110

Fasteignamat

52.650.000 kr.

Brunabótamat

49.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1948
svg
111,5 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fasteignasalan Hvammur – 466-1600 – gunnar@kaupa.is

Byggðavegur 91 – rúmgóð og björt 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi á vinsælum stað á Brekkunni – stærð 111,5 m²

Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu/þvottahús í sameign.

Nánari lýsing:

Forstofa er með dúk á gólfi.
Eldhúsið er með plastparketi á gólfi, U-laga dökkri innréttingu, með þiljum á milli skápa og stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp.
Stofan er rúmgóð með plastparketi á gólfi og gluggum til tveggja átta.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með plastparketi á gólfi, fataskápar eru í tveimur þeirra, annar er laus en fylgir með við sölu.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og þiljum á veggjum, ljósri innréttingu, vegghengdu wc og sturtu með glervængjum.
Í sér geymslu íbúðar hefur verið gert þvottahús sem er með lökkuðu gólfi og hillum.
Geymsla/þvottahús er sameigin, en þar er efri hæð með þvottaðstöðu. Þar er lakkað gólf og hillur.

Annað:
- Frábær staðsettning þar sem stutt er í leik- grunn- og framhaldsskóla.
- Stutt er í sundlaug og Íþróttahöllina.
- Forstofa eignarinnar er sameign með efri hæð en efri hæðin gengur einungis þar um til að komast í sameiginlegt þvottahús og geymslu.
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.
- Tvær örrygismyndavélar eru á húsinu í eign hússins alls og fylgja þær með við sölu. 

Nánari upplýsingar veitir:
Gunnar Aðalgeir Arason í síma 618-7325 eða á gunnar@kaupa.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. feb. 2021
29.850.000 kr.
34.200.000 kr.
111.5 m²
306.726 kr.
30. ágú. 2019
26.100.000 kr.
33.000.000 kr.
111.5 m²
295.964 kr.
4. maí. 2007
26.440.000 kr.
29.380.000 kr.
274.4 m²
107.070 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone