Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Vista
svg

87

svg

78  Skoðendur

svg

Skráð  22. ágú. 2025

fjölbýlishús

Engjadalur 8

260 Reykjanesbær

49.900.000 kr.

723.188 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2306933

Fasteignamat

43.250.000 kr.

Brunabótamat

34.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2017
svg
69 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

Lind fasteignasala kynnir með stolti: Engjadal 8, 260 Reykjanesbæ.
Um er að ræða fallega 2ja herbergja íbúð á annarri hæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi með sérinngangi. Íbúðin er skráð 69 fm og er öll nýleg en húsið var byggt árið 2017.

Fasteignamati fyrir árið 2026: 49.250.000

- Gólfhiti
- Inntéttingar vandar frá HTH innréttingum
- Sérinngangur af svölum

Nánari upplýsingar veita:
Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is
Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@fastlind.is


Nánari lýsing:
Gengið er inn um sérinngang af svölum á 2. hæð.
Forstofa er rúmgóð með góðum hvítum skápum og ljósum flísum á gólfi.
Úr forstofu er gengið inn í mjög rúmgott þvottahús og geymslu sem eru í einu rými. Ljósar flísar á gólfum, skúffur undir þvottavél og þurrkara og skolvaskur með blöndunartækjum.
Stofa og eldhús eru í opnu og björtu rými með harðparketi á gólfi.
Í eldhúsi er falleg hvít innrétting, grá borðplata og innfelldur vaskur. AEG helluborð, blástursofn og stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp. 
Úr stofu er gengið út á rúmgóðar svalir sem snúa í suður.
Baðherbergi er með ljósum flísum á gólfi og hvítum flísum á veggjum. Falleg hvít innrétting með grárri borðplötu og postulíns vaski. Spegill á vegg og innfeld ledljós í lofti og í innréttingu. Upphengt salerni og sturta með gler vegg með hertu gleri.
Svefnherbergið er rúmgott með harðparketi á gólfi og hvítum góðum fataskáp.

Nánari upplýsingar veita:
Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is
Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@fastlind.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. feb. 2018
23.100.000 kr.
24.840.000 kr.
69 m²
360.000 kr.
29. des. 2015
1.210.000 kr.
14.900.000 kr.
1853 m²
8.041 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone