Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1947
47,3 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sérinngangur
Opið hús: 31. ágúst 2025
kl. 17:00
til 17:30
OPIÐ HÚS AÐ MÁVAHLÍÐ 26 SUNNUDAGINN 31. ÁGÚST KL. 17:00-17:30. VERIÐ VELKOMIN!
Lýsing
FASTEIGNASALAN TORG KYNNIR: Mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð með sérinngangi í Hlíðunum sívinsælu. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu/eldhús og mjög rúmgott svefnherbergi með útgengi á suðursvalir. Frábær staðsetning og kaupmaðurinn á horninu er einmitt á þessu horni. Tilvalin fyrstu kaup! Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 837-8889 eða hjá johanna@fstorg.is
Nánari lýsing: Íbúðin er á jarðhæð í húsi sem byggt var 1947 og var endursteinað að utan árið 2011. Íbúðin var tekin í gegn á árunum 2019-2020 en þá voru settir nýir skápar í forstofu með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, ný eldhúsinnrétting sett upp með eyju, baðherbergi endurnýjað að fullu, settir nýir skápar í svefnherbergi og öll gólfefni endurnýjuð. Þá var skipt um gler og glugga, rafmagn endurnýjað og skipt um tengla.
Forstofa: Flísar á gólfi og þrefaldur fataskápur. Í einum þeirra eru þvottavél og þurrkari sem geta fylgt.
Eldhús/stofa: Sameiginlegt rými. Eldhúsinnrétting með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, hillum fyrir ofan neðri skápa og flísar á milli. Eldurnareyja með keramikhelluborði, bakaraofni, 4 skúffum og litlum skáp og rými fyrir 3 stóla. Háaloft fyrir ofan forstofu (ca. 60 cm hátt) sem aðgengilegt er úr eldhúsi og nýtist sem geymsla.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með sturtu með glervegg og upphengdu salerni. Tvöfaldur speglaskápur fyrir ofan vask.
Svefnherbergi: Mjög rúmgott með útgengi á suðursvalir og fimmföldum fataskáp.
Gólfefni: Harðparket á gólfum nema í forstofu og á baðherbergi.
Viðhald: Húsið var steinað að utan árið 2011.
Fín íbúð á eftirsóttum stað í Hlíðunum og tilvalin fyrstu kaup. Stutt í skóla og alla helstu þjónustu bæði í Kringlunni og Skeifunni og miðbærinn ekki langt undan. Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 837-8889 eða hjá johanna@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Nánari lýsing: Íbúðin er á jarðhæð í húsi sem byggt var 1947 og var endursteinað að utan árið 2011. Íbúðin var tekin í gegn á árunum 2019-2020 en þá voru settir nýir skápar í forstofu með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, ný eldhúsinnrétting sett upp með eyju, baðherbergi endurnýjað að fullu, settir nýir skápar í svefnherbergi og öll gólfefni endurnýjuð. Þá var skipt um gler og glugga, rafmagn endurnýjað og skipt um tengla.
Forstofa: Flísar á gólfi og þrefaldur fataskápur. Í einum þeirra eru þvottavél og þurrkari sem geta fylgt.
Eldhús/stofa: Sameiginlegt rými. Eldhúsinnrétting með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, hillum fyrir ofan neðri skápa og flísar á milli. Eldurnareyja með keramikhelluborði, bakaraofni, 4 skúffum og litlum skáp og rými fyrir 3 stóla. Háaloft fyrir ofan forstofu (ca. 60 cm hátt) sem aðgengilegt er úr eldhúsi og nýtist sem geymsla.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með sturtu með glervegg og upphengdu salerni. Tvöfaldur speglaskápur fyrir ofan vask.
Svefnherbergi: Mjög rúmgott með útgengi á suðursvalir og fimmföldum fataskáp.
Gólfefni: Harðparket á gólfum nema í forstofu og á baðherbergi.
Viðhald: Húsið var steinað að utan árið 2011.
Fín íbúð á eftirsóttum stað í Hlíðunum og tilvalin fyrstu kaup. Stutt í skóla og alla helstu þjónustu bæði í Kringlunni og Skeifunni og miðbærinn ekki langt undan. Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 837-8889 eða hjá johanna@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. ágú. 2020
31.550.000 kr.
33.500.000 kr.
47.3 m²
708.245 kr.
6. des. 2007
5.065.000 kr.
11.000.000 kr.
24.5 m²
448.980 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025