Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1936
56,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli í Norðurmýrinni að Njálsgötu 102.
Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymsla, svalir.
Forstofa/hol er með parket á gólfi og fatahengi.
Stofa er rúmgóð og björt með parket á gólfi.
Eldhús er með ágætis innréttingu og fínu skápaplássi og eldavél. Útgengt út á suður svalir.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskápum.
Barnaherbergi með parket á gólfi.
Baðherbergi sem er nýlegt er flísalagt með vegghengdu WC, handlaug, litlum skáp og sturtu.
Geymsla er á þakhæð og er um 2 fm.
Sameiginlegt þvottahús á jarðhæð.
Góð staðsetning rétt í næsta nágrenni við miðbæ reykjavíkur, stutt er í leikskóla og grunnskóla. Öll þjónusta í göngufæri.
Allar nánari upplýsingar gefur:
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is
Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymsla, svalir.
Forstofa/hol er með parket á gólfi og fatahengi.
Stofa er rúmgóð og björt með parket á gólfi.
Eldhús er með ágætis innréttingu og fínu skápaplássi og eldavél. Útgengt út á suður svalir.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskápum.
Barnaherbergi með parket á gólfi.
Baðherbergi sem er nýlegt er flísalagt með vegghengdu WC, handlaug, litlum skáp og sturtu.
Geymsla er á þakhæð og er um 2 fm.
Sameiginlegt þvottahús á jarðhæð.
Góð staðsetning rétt í næsta nágrenni við miðbæ reykjavíkur, stutt er í leikskóla og grunnskóla. Öll þjónusta í göngufæri.
Allar nánari upplýsingar gefur:
Þórhallur Biering löggiltur fasteignasali í síma 896-8232 eða thorhallur@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. des. 2023
43.900.000 kr.
45.000.000 kr.
56.1 m²
802.139 kr.
8. ágú. 2018
27.200.000 kr.
34.000.000 kr.
56.1 m²
606.061 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025