Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1984
101,1 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
INNI fasteignasala s. 580 7905 - inni@inni.is
Gengið er inn á parketlagt hol þar sem er nýr fataskápur. Frá holi til hægri er eldhús með flísum á gólfi, innréttingu með viftu, eldavél, ofni, vaski og uppþvottavél. Frá holi beint áfram er björt og rúmgóð stofa með parketi á gólfi og þaðan er útgengt á svalir með virkilega fallegu útsýni. Ný gluggakista við svalaglugga var sett árið 2025. Baðherbergi og svefnherbergi eru einnig frá holi og öll rýmin eru með sama parketi á gólfi en gólfefni og listar var endurnýjað árið 2023. Þá voru nýjar innihurðar settar í íbúðina sama ár. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, þar er innbyggður sturtuklefi með sturtugleri, stór innrétting með plássi fyrir þvottavél og speglaskáp með lýsingu yfir vaski, salerni og handklæðaofn. Skipt var um lagnir á baðherbergi og það uppgert árið 2023. Tvö svefnherbergjanna eru minni, bæði með tvöföldum fataskáp og er annar þeirra nýr og fylgir með. Hjónaherbergi er rúmgott og með fjórföldum fataskáp. Geymsla er í sameiginlegu rými í kjallara. Ný útidyrahurð (eldvarnar) var sett árið 2022.
Snyrtileg íbúð með fallegu útsýni!
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. maí. 2025
38.700.000 kr.
45.000.000 kr.
10203 m²
4.410 kr.
22. maí. 2018
16.350.000 kr.
19.000.000 kr.
101.1 m²
187.933 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025