Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

96

svg

89  Skoðendur

svg

Skráð  30. ágú. 2025

fjölbýlishús

Skerjabraut 1

170 Seltjarnarnes

78.500.000 kr.

963.190 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2351431

Fasteignamat

67.900.000 kr.

Brunabótamat

43.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2015
svg
81,5 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Glæsileg 2ja herbergja íbúð á frábærum stað í góðu fjölbýlishúsi með lyftu á Skerjabraut 1, 170 Seltjarnarnes. Eignin er á 2. hæð og telur 81,5 fm. Skipulag telur forstofu, svefnherbergi, rúmgott baðherbergi, rúmgóða stofu og borðstofu sem opin er við eldhús með útgengt á rúmgóðar svalir.

Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is

NÁNARI LÝSING:
Anddyri: Með hvítum fataskáp, spegla rennihurðar.
Eldhús: Ljósar innréttingar og mikið skápapláss. Ofn í vinnuhæð, spanhelluborð. Innfelldur ísskápur og uppþvottavél.
Stofa: Er rúmgóð og samtengd eldhúsi.  Útgengt er úr stofu á hellulagða skjólsæla verönd. Sérafnotareitur.
Hjónaherbergi: Er mjög rúmgott og með miklu skápaplássi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Upphengt salerni, Walk-in Sturta og rúmgóð innrétting. Tengi er fyrir þvottavél á baðherbergi.
Gólfefni íbúðar er harðparket en flísar á votrýmum.
Sameignlegt þvottahús er í kjallara þar sem er tengi fyrir þvottavél sér fyrir íbúðina.
 
Um er að ræða frábæra staðsetningu þar sem mjög stutt er í leikskóla og grunnskóla. Þá eru fallegar göngu- og hjólastígaleiðir um hverfið meðfram sjónum og frábært útivistarsvæði í nágrenni.  

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. jún. 2014
3.500.000 kr.
31.900.000 kr.
81.5 m²
391.411 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone