Upplýsingar
Byggt 1973
216,2 m²
7 herb.
3 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Útsýni
Laus strax
Opið hús: 10. september 2025
kl. 17:30
til 18:00
Opið hús: Vesturberg 147, 111 Reykjavík. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 10. september 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson sími 775 1515 og netfang jason@betristofan.is kynna: 216,2 fermetra einbýlishús með aukaíbúð við Vesturberg 147 í Reykjavík.
Eignin skiptist í 187 fm íbúðarhluta og 29,2 fm bílskúr. Tvær stofur, tvö baðherbergi, eldhús og 5 svefnherbergi. Neðri hæð hússins er 41,7 fm með sérinngangi og er góð útleigueining. Einbýli á rólegum og góðum stað í Breiðholtinu, stutt í skóla, leikskóla og sundlaug.
Fasteignamat um næstu áramót verður kr. 116.000.000-
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð forstofa,
Stofa/Borðstofa: Björt og rúmgóð stofa með góðum gluggum og útsýni yfir hluta af borginni. Parket á stofu.
Sjónvarpshol: með útgengi út á snyrtilegan pall og lokaðan garð sem snýr í suður.
Inngengt er í eitt svefnherbergi sem notað er sem skrifstofa, dúkur á gólfum.
Eldhús: Flísar á gólfum, ljós borðplata, innfellt helluborð, uppþvottavél og ísskápur, háfur og bakstursofn í vinnuhæð. Gott skápa,- og borðpláss.
Svefnherbergisgangur er með stórum fataskápum, tveimur svefnherbergjum með dúk á gólfum, rúmgóðu hjónaherbergi með dúk á gólfum og stórum fataskápum.
Tveir þakgluggar eru í svefnherbergisgangi sem gerir rýmið bjartara.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtu, innrétting.
Aukaíbúð Neðri hæð: Sérinngangur út í garð sem snýr í norður. Eldhús og tvö herbergi. Baðherbergi með salerni og vaski.
Bílskúr: Sérstæður góður 29.2 fm bílskúr með vatni og rafmagni fylgir eigninni.
Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson - Löggiltur fasteignasali í síma 775-1515 eða jason@betristofan.is
Eignin skiptist í 187 fm íbúðarhluta og 29,2 fm bílskúr. Tvær stofur, tvö baðherbergi, eldhús og 5 svefnherbergi. Neðri hæð hússins er 41,7 fm með sérinngangi og er góð útleigueining. Einbýli á rólegum og góðum stað í Breiðholtinu, stutt í skóla, leikskóla og sundlaug.
Fasteignamat um næstu áramót verður kr. 116.000.000-
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð forstofa,
Stofa/Borðstofa: Björt og rúmgóð stofa með góðum gluggum og útsýni yfir hluta af borginni. Parket á stofu.
Sjónvarpshol: með útgengi út á snyrtilegan pall og lokaðan garð sem snýr í suður.
Inngengt er í eitt svefnherbergi sem notað er sem skrifstofa, dúkur á gólfum.
Eldhús: Flísar á gólfum, ljós borðplata, innfellt helluborð, uppþvottavél og ísskápur, háfur og bakstursofn í vinnuhæð. Gott skápa,- og borðpláss.
Svefnherbergisgangur er með stórum fataskápum, tveimur svefnherbergjum með dúk á gólfum, rúmgóðu hjónaherbergi með dúk á gólfum og stórum fataskápum.
Tveir þakgluggar eru í svefnherbergisgangi sem gerir rýmið bjartara.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtu, innrétting.
Aukaíbúð Neðri hæð: Sérinngangur út í garð sem snýr í norður. Eldhús og tvö herbergi. Baðherbergi með salerni og vaski.
Bílskúr: Sérstæður góður 29.2 fm bílskúr með vatni og rafmagni fylgir eigninni.
Nánari upplýsingar veitir Jason Kristinn Ólafsson - Löggiltur fasteignasali í síma 775-1515 eða jason@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.