Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1987
100,9 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan og Hreiðar Levý, lögg. fasteignasali kynna góð 100,9fm, 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð með sér bílastæði fyrir framan sérinngang íbúðar ásamt 30fm sérafnotafleti að Löngumýri 22, 210 Garðabær. Möguleiki á að bæta við 3ja svefnherberginu (sjá teikningu í myndasafni). Fyrir framan hús er hellulögð stétt til austurs (morgunsól) ásamt sér bílastæði eignar. Fyrir aftan hús í garði er stór sérafnotareitur eignar, útgengt úr stofu. Húsið er steinsteypt og stendur af 4 sambyggðum raðhúsum á 2 hæðum með 8 íbúðum alls. Hvert hús er með 2 íbúðum, efri og neðri hæð. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni húsasmíðameistara. Húsið er byggt árið 1987 og stendur á 1694fm lóð. Vel skipulögð íbúð í vinsælu hverfi miðsvæðis í Garðabæ með leik- grunn og framhaldsskóla í göngufjarlægð. Þá er Garðatorg í nágrenninu með fjölbreytta verslun, þjónustu, kaffi- & veitingahús.
Fasteignamat eignar fyrir árið 2026 skv. HMS verður 75.650.000kr
Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý, lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Eignin Langamýri 22 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 207-1200, birt stærð 100.9 fm. Allir fermetrar innan eignar.
Nánari lýsing:
Íbúðin skiptist í forstofu, hol, 2 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, eldhús, borðstofu og stofu með útgengi á stóran sérafnotareit sem er hellulagður að hluta.
Forstofa: Komið inn í forstofu um sérinngang. Flísalögð og með þreföldum fataskáp.
Hol: Rúmgott og tengir saman flestar vistarverur. Teiknað sem sjónvarpshol skv. upphaflegum teikningum.
Eldhús: Ljós innréttingu með efri og neðri skápum. Flísar á vegg milli efrir og neðri innréttingar. Möguleiki á að útbúa 3 svefnherbergið og færa eldhús inn í stofurými.
Borðstofa: Opin við eldhús og stofu.
Stofa: Rúmgóð og björt. Gengið niður eina tröppu og komið í stofuna. Þaðan er gengi' út á hellulagðan verönd til vesturs.
Sérafnotaflötur: 30 fm sérafnotaflötur út frá stofu. Hellulagður að hluta. Leyfi til að loka af sérafnotafleti og útbúa sér garð / pall.
Herbergi I: Rúmgott með þreföldum fataskáp.
Herbergi II: Rúmgott með tvöföldum fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Innrétting með skápum, vaski, spegli fyrir ofan vask ásamt innbyggðri lýsingu. Baðkar með upphengdri sturtu og klósett. Þrefaldur gluggi með opnanlegu fagi.
Þvottaherbergi/geymsla: Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Upphengdar hillur. Gluggi með opnanlegu fagi í þvottahúsi/geymslu.
Gólfefni: Parket í eldhúsi, holi, borðstofu og herbergjum. Flísar á gólfi í forstofu, baðherbergi og stofu.
Bílastæði: Sér bílastæði fyrir framan inngang. Bílastæði er hellulagt.
Hér er um að ræða afar skemmtilega, vel skipulagða og íbúð á jarðhæð með sérinngangi, sér bílastæði og stórum sérafnotareit í rólegu hverfi miðsvæðis í Garðabæ. Íbúðin er vel staðsett og stutt er í alla helstu þjónustu svo sem skóla, frístundaiðkun, sundlaug, heilsugæslu, verslanir ofl.
Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is
Fasteignamat eignar fyrir árið 2026 skv. HMS verður 75.650.000kr
Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý, lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Eignin Langamýri 22 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 207-1200, birt stærð 100.9 fm. Allir fermetrar innan eignar.
Nánari lýsing:
Íbúðin skiptist í forstofu, hol, 2 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, eldhús, borðstofu og stofu með útgengi á stóran sérafnotareit sem er hellulagður að hluta.
Forstofa: Komið inn í forstofu um sérinngang. Flísalögð og með þreföldum fataskáp.
Hol: Rúmgott og tengir saman flestar vistarverur. Teiknað sem sjónvarpshol skv. upphaflegum teikningum.
Eldhús: Ljós innréttingu með efri og neðri skápum. Flísar á vegg milli efrir og neðri innréttingar. Möguleiki á að útbúa 3 svefnherbergið og færa eldhús inn í stofurými.
Borðstofa: Opin við eldhús og stofu.
Stofa: Rúmgóð og björt. Gengið niður eina tröppu og komið í stofuna. Þaðan er gengi' út á hellulagðan verönd til vesturs.
Sérafnotaflötur: 30 fm sérafnotaflötur út frá stofu. Hellulagður að hluta. Leyfi til að loka af sérafnotafleti og útbúa sér garð / pall.
Herbergi I: Rúmgott með þreföldum fataskáp.
Herbergi II: Rúmgott með tvöföldum fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Innrétting með skápum, vaski, spegli fyrir ofan vask ásamt innbyggðri lýsingu. Baðkar með upphengdri sturtu og klósett. Þrefaldur gluggi með opnanlegu fagi.
Þvottaherbergi/geymsla: Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Upphengdar hillur. Gluggi með opnanlegu fagi í þvottahúsi/geymslu.
Gólfefni: Parket í eldhúsi, holi, borðstofu og herbergjum. Flísar á gólfi í forstofu, baðherbergi og stofu.
Bílastæði: Sér bílastæði fyrir framan inngang. Bílastæði er hellulagt.
Hér er um að ræða afar skemmtilega, vel skipulagða og íbúð á jarðhæð með sérinngangi, sér bílastæði og stórum sérafnotareit í rólegu hverfi miðsvæðis í Garðabæ. Íbúðin er vel staðsett og stutt er í alla helstu þjónustu svo sem skóla, frístundaiðkun, sundlaug, heilsugæslu, verslanir ofl.
Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. ágú. 2020
43.650.000 kr.
47.300.000 kr.
100.9 m²
468.781 kr.
16. sep. 2015
26.950.000 kr.
36.500.000 kr.
100.9 m²
361.744 kr.
23. maí. 2013
23.450.000 kr.
27.500.000 kr.
100.9 m²
272.547 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025