Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Hlynur Bjarnason
Dagrún Davíðsdóttir
Jason Kr. Ólafsson
Sverrir Pálmason
Vista
lóð

Langanes 30

861 Hvolsvöllur

3.750.000 kr.

Fasteignanúmer

F2341684

Fasteignamat

3.330.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
0 m²
svg
0 herb.

Lýsing

Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 kynnir nýtt í einkasölu: Langanes 30 Lóð, 10.317 fm. að stærð fyrir heilsárshús í Rangárþingi eystra rétt við Hvolsvöll og Eystri Rangá.
Lóðirnar eru í landi Móeiðarhvols á skipulögðu frístundasvæði Langanessbyggðar, hitaveita er á svæðinu. Á þessari lóð voru samþykktar teikningar af veglegu sumarhúsi árið 2006.
Mikil náttúra og útsýni allt um kring, fjallasýn á Heklu, Þríhyrning og Eyjafjallajökul. Stutt er í golf á Strandarvelli GHR.

Lóðin er leigulóð í eigu Rangárþings eystra og er leigusamningur til 75 ára.
Ársleiga er sanngjörn, 1% af fasteignamati lóðar og er lóðarleigan innheimt af sveitafélaginu samhliða fasteignagjöldum ár hvert.
Möguleiki er á að kaupa einnig lóð nr. 31  og lóð nr. 29 sem eru á móti, sjá yfirlitsmynd af lóðauppdrætti

Þetta er mjög áhugaverðar lóðir í fallegu umhverfi, ekki langt frá þjóðvegi sem tryggir góðar samgöngur allt árið.
Allar nánari upplýsingar veitir Atli fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is 





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone