Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigríður Jónasdóttir
Vista
svg

369

svg

311  Skoðendur

svg

Skráð  3. sep. 2025

fjölbýlishús

Fannborg 1

200 Kópavogur

43.000.000 kr.

1.051.345 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2060372

Fasteignamat

36.450.000 kr.

Brunabótamat

22.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1978
svg
40,9 m²
svg
1 herb.
svg
1 baðherb.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta
Opið hús: 8. september 2025 kl. 17:00 til 17:30

Lýsing

Björt stúdíóíbúð á áttundu hæð að Fannborg 1, Kópavogi til sölu.
Stórir gluggar, m.a. stór horngluggi með dásamlegu útsýni til norðurs og vesturs.
Gott skipulag á íbúð og er hún alls 40,9 fm og þar af er geymsla 4 fm.
Sameignlegar litlar svalir eru á hæðinni.
Frábær staðsetning miðsvæðis í Kópavogi, stutt í allar áttir.


Nánnari lýsing
Inngangur með skápum sem ná upp til lofts.
Baðherbergi  er flísalagt í hólf og gólf með sturtu og tengi fyrir þvottavél. 
Eldhús með viðarinnréttingu og flísum á milli skápa og bekkja.
Samliggjandi stofa og svefnrými sem er rúmgott og bjart.
Parket er á allri íbúðinni fyrir utan baðherbergi sem er með flísum á gólfi.
Sérgeymsla í sameign sem og sameiginlegt þvottahús og hjóla- og vagnageymsla.

Húsið hefur fengið gott viðhald gegnum árin, m.a. búið að skipta um glugga og gler þar
sem þurfti í íbúðinni.

Góð staðsetning og miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu.

Allar frekari upplýsingar veita Sigríður Jónasdóttir löggiltur fasteignasali í síma 661-4141 eða gegnum tölvupóstfangið sigridur@bjarturfasteign.is 

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: Af kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv., kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

 

img
Sigríður Jónasdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Bjartur fasteignasala
Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur
Bjartur fasteignasala

Bjartur fasteignasala

Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur
img

Sigríður Jónasdóttir

Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. des. 2013
10.650.000 kr.
15.000.000 kr.
40.9 m²
366.748 kr.
2. okt. 2012
9.730.000 kr.
200.000.000 kr.
918.1 m²
217.841 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Bjartur fasteignasala

Bjartur fasteignasala

Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur

Sigríður Jónasdóttir

Hlíðasmára 10, 201 Kópavogur