Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

57

svg

52  Skoðendur

svg

Skráð  5. sep. 2025

fjölbýlishús

Vífilsgata 23

105 Reykjavík

56.900.000 kr.

1.075.614 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2010923

Fasteignamat

44.200.000 kr.

Brunabótamat

29.700.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1936
svg
52,9 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Laus strax

Lýsing

Guðmundur Þór Júlíusson & Axel Freyr Harðarson löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:


Falleg tveggja herbergja íbúð við Vífilsgötu 23 í Reykjavík. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar 52,9 fm, þar af er íbúðin 50,7 fm og geymslan 2,2 fm.

Um er að ræða fallega íbúð á frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur. Endurnýjað eldhús, baðherbergi, innréttingar, hurðar og gólfefni. 

Bókið skoðun: Hjá Axel Frey í síma 857-2491 eða hjá Gumma Júl í síma 858-7410 tölvupósti á netfangið axel@remax.is eða gj@remax.is

Nánari lýsing:
Eldhús: Falleg hvít innrétting með efri skápum. Gluggi í rýminu.
Stofa: Parketflísar á gólfi.
Svefnherbergi: Gott svefnherbergi með parketflísum.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með flísar á gólfi og veggjum. Sturtuklefi með hertu gleri, handklæðaofn og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Staðsett við inngang íbúðar og nýtist því vel.
Gólfefni íbúðar: Parketflísar allsstaðar og flísar inni á baði.

Annað:
Íbúðin er mjög vel staðsett, en stutt er í Sundhöll Reykjavíkur og alla þá afþreyingu sem miðbærinn hefur upp á að bjóða.

Íbúðin getur verið laus við kaupsamning.

Hér að neðan er að finna útlistun á helsta viðhaldi á húsinu síðastliðin ár:
2021: Smávægileg múrviðgerð á suðurhlið hússins
2022: Þak geymslurýmis var lagað. Múrviðgerð og dúkur lagður yfir. Ekki hefur verið ákveðið hvort hann verði málaður eða ekki. 
2023: Raflagnir í ljósum í sameign teknar út. Lagðar hjáleiðir í ljós sameignar og endurgert svo að öll ljós virki.
2023: Drenlögn lögð við suðurhlið hússins. Skólplagnir endurnýjaðar 2023.
2024: Nýjar parketflísar á íbúð.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Axel Freyr Harðarson löggiltur fasteignasali í síma 857-2491 eða axel@remax.is
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. apr. 2024
40.400.000 kr.
48.000.000 kr.
52.9 m²
907.372 kr.
7. ágú. 2019
27.050.000 kr.
30.900.000 kr.
52.9 m²
584.121 kr.
14. okt. 2015
15.650.000 kr.
24.000.000 kr.
52.9 m²
453.686 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone