Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Víðir Arnar Kristjánsson
Árni Helgason
Vilborg Gunnarsdóttir
Ingunn Björg Sigurjónsdóttir
Soffía Sóley Magnúsdóttir
Vista
svg

25

svg

25  Skoðendur

svg

Skráð  5. sep. 2025

hæð

Suðurgata 98

300 Akranes

89.900.000 kr.

711.797 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2517345

Fasteignamat

73.900.000 kr.

Brunabótamat

81.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2022
svg
126,3 m²
svg
3 herb.
svg
2 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur
Opið hús: 7. september 2025 kl. 14:00 til 14:30

Opið hús: Suðurgata 98, 300 Akranes. Eignin verður sýnd sunnudaginn 7. september 2025 milli kl. 14:00 og kl. 14:30.

Lýsing

Domusnova á Akranesi og Ragga Rún lögg. fasteiganasali kynna: Suðurgötu 98 EH. 3 herbergja efri sérhæð ásamt bílskúr. 
Eldhús, borðstofa og stofa í opnu rými útgengt út á suðursvalir með útieldhúsi, 2 svefnherbergi * Frábær staðsetning.   

Staðsett miðsvæðis í bænum.   Stutt í alla helstu þjónustu, ss. skóla og alla helstu þjónustu og útivistarperlan Langisandur 


Björt og falleg  "nýbygging" (2022) í tvíbýli með vönduðum innréttingum og tækjum.
Íbúðin er 96 og bílskúr 30,3 Samtals: : 126,3 fm ásamt c.a. 41 fm útisvæði með útieldhúsi.


* Vandaðar sérmíðaðar innréttingar frá Fríform og steinn á borðum.
* Vönduð heimilistæki frá Bosch og Siemens auk vinkælis og bora helluborð með innbyggðri viftu.
* Loft fylgir þakhalla í stofu og eldhúsi
* 30 fm bílskúr 
* 40 fm svalir með útieldhús.


Nánari lýsing:
Sér inngangur Forstofa 
svefnherbergisgangur
tvö svefnherbergi með góðum skápum.
Gestasalerni, upphengt wc og vaskur.
Baðherbergi flísalagt gólf og 2 veggir. "Walk in" sturta og góð innrétting stórt frístandandi baðkar. Þvottaaðstaða/skápur:  Tengi fyrir þvottavél og þurrkara, innrétting (vélar í vinnuhæð).
Stofa og eldhús mynda eitt opið rými. Luxus eldhús með stórri "eyju" eldhúsinnrétting frá Friform og calacatta steinn á borðum mikið skápaplássi, innbyggður vinkælir, örbylgjuofn, ísskápur, uppþvottavél (bosch og siemens tæki) og bora helluborð með innbyggðri viftu. 
Útgengt er út á sér c.a. 41 fm útvisvæði ofan á bílskúr efrihæðar með skemmtilegu útieldhúsi með heitu og köldu vatni einnig er gert ráð fyrir heitum potti.

Bílskúr: málað gólf, heitt og kalt vatn. sjálfvirkur rafmagnsopnari og kyntur. steypt bílastæði fyrir framan bílskúr.
 
Húsið eru reist úr forsteyptum einingum, timbur-ál gluggar.
Gólfefni flísar á gólfum, nema í herbergjum þar er parket. Allar gardínur fylgja.

Fyrir liggur samþykkt deiliskipulag á Sementsreit sem áhugasamir kaupendur hvattir til að kynna sér.

Nánari upplýsingar veitir:
Ragnheiður Rún Gísladóttir  löggiltur fasteignasali Ragga@domusnova.is  / sími 861-4644


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.  Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.  Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Domusnova fasteignasala

Domusnova fasteignasala

Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. maí. 2022
5.810.000 kr.
60.300.000 kr.
126.3 m²
477.435 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Domusnova fasteignasala

Domusnova fasteignasala

Hlíðasmári 4, 2. hæð, 201 Kópavogur
phone