Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Finnbogi Hilmarsson
Gunnlaugur A. Björnsson
Brynjólfur Snorrason
Ragnar Þorgeirsson
Sigríður Lind Eyglóardóttir
Ásdís Írena Sigurðardóttir
Elsa Björg Þórólfsdóttir
Vista
svg

476

svg

364  Skoðendur

svg

Skráð  12. sep. 2025

fjölbýlishús

Hraunbær 34

110 Reykjavík

59.900.000 kr.

670.773 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2044584

Fasteignamat

54.950.000 kr.

Brunabótamat

44.050.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1966
svg
89,3 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Heimili fasteignasala kynnir Hraunbæ 34, fallega og bjarta 89,3 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í 3 hæða fjölbýlishúsi. Íbúðin er skráð 84,8 fm og geymsla 4,5 fm. Baðherbergi og eldhús nýlega endurnýjað. 

** Eignin er seld **

Nánari lýsing: 
Forstofa/gangur: Gott hol, forstofuskápur, parketi á gólfi. Nýlega sett eldvarnarhurð. 
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa með útgengi á svalir. 
Eldhús:  með nýlegri hvítri innréttingu, stæði fyrir uppþvottavél. Helluborð, veggofn.  Rúmgóður borðkrókur. Svartar steinflísar á gólfi. 
Baðherbergi: endurnýjað á þessu ári. Baðkar með sturtuaðstöðu. Ný snyrtileg innrétting með speglaskáp, nýtt salerni, handlaug og blöndunartæki.  Flísalagt bæði gólf og veggir. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara. 
Hjónaherbergi: stórt og rúmgott með miklu skápaplássi. Ljóst  parket á gólfi. 
Svefnherbergi: fínt barnaherbergi með ljósu parketi á gólfi. 
Sameign: sameiginlegt þvottahús og hjóla-og vagnageymsla. Sér geymsla íbúðar er í kjallara. 

Íbúðin hefur afnot af einu merktu stæði samkvæmt samkomulagi íbúðareiganda. Svalir vísa í vestur og taka á móti kvöldsólinni. 
Garðurinn er í sameign, gróinn og skjólgóður, leiktæki fyrir börn. Fyrirhugað fasteignamat 2026 kr 60.900.000

2018 Gluggar og gler endurnýjað þar sem þurfti. 
2025 Dren endurnýjað. Skólplagnir myndaðar án athugasemda.
2025 Neysluvatnslagnir endurnýjaðar. 

Um er að ræða fallega og vel staðsetta eign í barnvænu hverfi. Stutt í alla helstu verslun og þjónustu.  Grunnskóli og leikskóli eru í hverfinu auk þess sem stutt er í útivistarparadísina í Elliðaárdal, fallegar göngu- og hjólaleiðir, sundlaug og líkamsrækt.  Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sigríður Lind Eyglóardóttir löggiltur fasteignasali sigridur.lind@heimili.is, 8994703
 


Heimili fasteignasala - á traustum grunni frá 2002.  Vegna mikillar eftirspurnar á markaði vantar okkur fleiri eignir á söluskrá. Hafið samband í síma 530-6500 eða sendið okkur tölvupóst á heimili@heimili.is og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Heimili fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar í samræmi við gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda er kr. 79.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.
 
Heimili fasteignasala – á traustum grunni frá 2002.
Grensásvegi 3, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Upplýsingar um starfsfólk má finna á heimasíðu Heimili og á Facebook.

img
Sigríður Lind Eyglóardóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Heimili fasteignasala
Grensásvegur 3, 2. hæð, 108 Reykjavík
Heimili fasteignasala

Heimili fasteignasala

Grensásvegur 3, 2. hæð, 108 Reykjavík
phone
img

Sigríður Lind Eyglóardóttir

Grensásvegur 3, 2. hæð, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. jún. 2023
48.400.000 kr.
52.000.000 kr.
89.3 m²
582.307 kr.
14. okt. 2016
22.250.000 kr.
28.000.000 kr.
89.3 m²
313.550 kr.
29. okt. 2012
16.800.000 kr.
17.500.000 kr.
89.3 m²
195.969 kr.
14. sep. 2007
15.775.000 kr.
18.500.000 kr.
89.3 m²
207.167 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Heimili fasteignasala

Heimili fasteignasala

Grensásvegur 3, 2. hæð, 108 Reykjavík
phone

Sigríður Lind Eyglóardóttir

Grensásvegur 3, 2. hæð, 108 Reykjavík