Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigþrúður J. Tómasdóttir
Upplýsingar
svg
Byggt 1999
svg
189,1 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir - 
Rúmgott og huggulegt 6 herbergja einbýlishús í vinsæla Grundahverfinu
með einstaklega fallegum grónum garði og góðri verönd sem tengir hús og garð vel saman

Lýsing eignar:
Forstofa með flísum á gólfi 
Stofa er mjög rúmgóð og skiptist í borðstofu og stofu með parketi á gólfi, útgengt er á verönd /pall úr stofu
Eldhús með ljósri innréttingu, bakaraofn í vinnuhæð, örbylgjuofn, spanhelluborði og tengi fyrir uppvöskunarvél,
gott rými er fyrir borðkrók og útgengt er út á verönd /pall
Sjónvarpshol er á milli stofu og eldhúss - lítið mál er að gera það að 5 svefnherberginu
Hjónaherbergi er bjart með stórum fataskáp, parket á gólfi
Svefnherbergi 2 með fataskáp, parket á gólfi
Svefnherbergi 3 með fataskáp, parket á gólfi
Svefnherbergi 4 með parketi á gólfi
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og hluta af veggjum, baðkari, sturtuklefa, góðri innréttingu með handlaug og upphengdu salerni 
Þvottahús með nýrri innréttingu og vinnuborði, gott skápapláss, flísar á gólfi og opnanlegum glugga,
innangengt er úr þvottahúsi í bílskúr
Bílskúr með litlu salerni, góðu geymslulofti, bílskúrshurð, bílskúrshurðaopnara og inngönguhurð á hlið

Garðurinn er gróinn sælureitur með lítilli tjörn, upphækkuðum ræktunarkössum, litlu gróðurhúsi
góð verönd er aðgengileg bæði úr stofu og eldhúsi, einnig er lítill geymsluskúr á lóðinni
Innkeyrsla er malbikuð og auk þess er hellulagt kerrusvæði til hliðar við húsið
Sjáið staðsetningu

Eign í vinsælu hverfi, þar sem örstutt er í íþrótta og útivistarsvæði Selfoss
einnig er stutt að sækja leik- grunn- og Fjölbrautaskóla og ýmsa aðra þjónustu

Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099   sissu@litlafasteignasalan.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

img
Sigþrúður J. Tómasdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Litla Fasteignasalan
Kirkjuvegi 8, 800 Selfossi
Litla Fasteignasalan

Litla Fasteignasalan

Kirkjuvegi 8, 800 Selfossi
phone
img

Sigþrúður J. Tómasdóttir

Kirkjuvegi 8, 800 Selfossi
Litla Fasteignasalan

Litla Fasteignasalan

Kirkjuvegi 8, 800 Selfossi
phone

Sigþrúður J. Tómasdóttir

Kirkjuvegi 8, 800 Selfossi