Lýsing
Miklaborg kynnir í einkasölu: Mjóstræti 2, 580 Sigló.
Einbýlishús á einni hæð, tæpir 100 fm, sem stendur á stórri 829 fm lóð á besta stað í bænum. 30 fm grunnur af bílskúr fylgir með ásamt gluggum og hurðum sem búið er að panta. Eignin er því samtals skráð 131,9 fm í opinberum gögnum. Til viðbótar er 15 fm góður geymsluskúr á lóðinni. Þak og þakplötur endurnýjaðar ásamt gler og gluggum og klóakk lagnir sömuleiðis. Góður sólpallur við húsið og stór matjurtargarður. Parket og flísar á gólfum. Tveir inngangar. Gott verð: 34 millj.
Nánari lýsing:
Forstofa m/fatahengi - gangur.
Þrjú svefnherbergi ásamt stofu í þessari álmu.
Stórt eldhús m/hvítri innréttingu og góðum tækjum.
Baðherbergið með sturtuklefa og upphengdu salerni.
Rúmgott þvottahús og geymsla með litlu herbergi innaf.
Í heildina góð eign á eftirsóknarverðum stað á stórri lóð miðsvæðis á Sigló.
Nánari upplýsingar gefur Gústaf Adolf lgf., gustaf@miklaborg.is/ 895-7205.