Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Jason Kristinn Ólafsson
Sverrir Pálmason
Vista
svg

354

svg

277  Skoðendur

svg

Skráð  18. sep. 2025

raðhús

Unnarbraut 13

170 Seltjarnarnes

169.900.000 kr.

934.030 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2068631

Fasteignamat

122.650.000 kr.

Brunabótamat

93.920.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1978
svg
181,9 m²
svg
7 herb.
svg
2 baðherb.
svg
5 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Betri Stofan fasteignasala kynnir: Glæsilegt vel viðhaldið raðhús með 4-5 svefnherbergjum. Frá stofu er útgengt á hellulagða verönd með heitum potti. Húsið var múrað, viðgert og málað árið 2025. Árið 2017 var skiptum nánast allt gler og glugga í húsinu. 


Nánari lýsing á eign.
1.hæð:

Forstofa: flísalögð.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, handklæðaofn, snyrtileg innrétting og gluggi.
Svefnherbergi: rúmgott með flísi, á gólfi (I). Innangengt í skrifstofu og þaðan í bílskúr.
Eldhús: snyrtileg ljós viðarinnrétting með innbyggðumt tækjum.
Borðstofa: við eldhús.
1.hæð neðri pallur.
Stofa: í rúmgóðu rými með útgengi á hellulagða skjólsæla afgirta verönd með heitum pott.
Flísar eru á gólfum 1 hæðar.
Tepplagður stigi á efri hæð.
Svefnherbergi. (II)
Svefnherbergi (III) með skáp.
Svefnherbergi (IIII) með skápum. 
Hjónaherbergi (IIIII) með skápum.
Parket er á gólfum í öllum herbergjum.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf, vaskskápur,sturtuklefi með glerlokun og gluggi.
Útgengi á rúmgóðar svalir með fallegu útsýni.

Um er að ræða endaraðhús í þriggja raðhúsa lengju þar sem öllum húsunum hefur verið vel viðhaldið í gegnum árin. Örstutt er í alla þjónustu og fallegar gönguleiðir um nesið fagra.

Allar nánari upplýsingar veitir:  Páll Þórólfsson Löggiltur fasteignasali s. 893-9929 eða pall@betristofan.is

 





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

img
Páll Þórólfsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Betri Stofan Fasteignasala
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
img

Páll Þórólfsson

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone

Páll Þórólfsson

Borgartúni 30, 105 Reykjavík