Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2007
207 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Opið hús: 21. september 2025
kl. 16:00
til 16:30
Opið hús: Blikatjörn 6, 260 Reykjanesbær. Eignin verður sýnd sunnudaginn 21. september 2025 milli kl. 16:00 og kl. 16:30.
Lýsing
LIND Fasteignasala, Andri Freyr Halldórsson lgfs. & Atli Karl Pálmason lgfs. kynna til sölu:
Smekklegt og vel hannað fjögura herbergja einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Blikatjörn 6 í Njarðvík.
Eignin er björt, rúmgóð og praktísk í skipulagi, með góðum tengingum milli rýma, skjólgóðum suðurpalli og heitum potti – tilvalið heimili fyrir nútíma fjölskyldur.
Skráð stærð eignar skv. FMR er 207 fm. Eignin skiptist í íbúð 158,9 fm og 49 fm bílskúr.
*Fasteignamat skv. fmr fyrir árið 2026 er 115.850.000 kr.*
*Einbýli á einni hæð.
*Stór garður.
*Suðurpallur með heitum potti.
*Aukin lofthæð.
Eignin skiptist í:
Forstofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu og borðstofu, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.
Nánari lýsing eignar:
Anddyri: með flísalögðu gólfi og fataskápum, þaðan er einnig innangengt í bílskúr sem býður upp á geymsluloft.
Stofa & borðstofa: rúmgóð og björt með flísum á gólfi.
-Útgengt er úr stofunni er út verönd, afgirtan timburpall með heitum potti og geymslu – tilvalið fyrir notalegar stundir utandyra.
Eldhús: er bjart og opið með fallegri eikarinnréttingu og eyju sem gefur rýminu aukna notagildi. Flísar eru á gólfi og rýmið opnast inn í stofu sem myndar skemmtilega heild.
-Innbyggður bakaraofn & örbylgjuofn, bakaraofnar eru í vinnuhæð, spanhelluborð og smekklegur háfur. Gólfið er flísalagt.
Sjónvarpshol & gangur: sjónvarpshol er rúmgott, með flísum á gólfi.
Hjónaherbergi: rúmgott, með fataherbergi . Gólfið er parketlagt með eik.
Svefnherbergi 1: með eikar parket á gólfum, eikar fataskápar
Svefnherbergi 2: með eikar parket á gólfum, eikar fataskápar.
Baðherbergi: er smekklegt með flísum á gólfi og veggjum. Þar má finna bæði baðkar og sturtu, upphengt salerni og snyrtilega innréttingu.
Þvottahús: með flísalögðu gólfi, góðum innréttingum og hurð út á baklóð sem einnig tengist bílskúr. Þar er einnig aðgangur að geymslulofti.
Geymsla/herbergi: 7.6 fm, staðsett í bílskúr.
Bílskúr: 49 fm, með geymslulofti og með epoxy lakkað gólf.
Geymsluskúr á lóð.
Blikatjörn 6 er vel staðsett eign þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, eins og t.d. skóla, leikskóla, matvörubúðir, sund, líkamsrækt.
Nánari upplýsingar veita:
Andri Freyr Halldórsson lögg. fasteignasali / 762-6162 / ANDRI@FASTLIND.IS
Artli Karl Pálmason lögg. fasteignasali / 6624252 / ATLI@FASTLIND.IS
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Smekklegt og vel hannað fjögura herbergja einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Blikatjörn 6 í Njarðvík.
Eignin er björt, rúmgóð og praktísk í skipulagi, með góðum tengingum milli rýma, skjólgóðum suðurpalli og heitum potti – tilvalið heimili fyrir nútíma fjölskyldur.
Skráð stærð eignar skv. FMR er 207 fm. Eignin skiptist í íbúð 158,9 fm og 49 fm bílskúr.
*Fasteignamat skv. fmr fyrir árið 2026 er 115.850.000 kr.*
*Einbýli á einni hæð.
*Stór garður.
*Suðurpallur með heitum potti.
*Aukin lofthæð.
Eignin skiptist í:
Forstofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu og borðstofu, sjónvarpshol, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.
Nánari lýsing eignar:
Anddyri: með flísalögðu gólfi og fataskápum, þaðan er einnig innangengt í bílskúr sem býður upp á geymsluloft.
Stofa & borðstofa: rúmgóð og björt með flísum á gólfi.
-Útgengt er úr stofunni er út verönd, afgirtan timburpall með heitum potti og geymslu – tilvalið fyrir notalegar stundir utandyra.
Eldhús: er bjart og opið með fallegri eikarinnréttingu og eyju sem gefur rýminu aukna notagildi. Flísar eru á gólfi og rýmið opnast inn í stofu sem myndar skemmtilega heild.
-Innbyggður bakaraofn & örbylgjuofn, bakaraofnar eru í vinnuhæð, spanhelluborð og smekklegur háfur. Gólfið er flísalagt.
Sjónvarpshol & gangur: sjónvarpshol er rúmgott, með flísum á gólfi.
Hjónaherbergi: rúmgott, með fataherbergi . Gólfið er parketlagt með eik.
Svefnherbergi 1: með eikar parket á gólfum, eikar fataskápar
Svefnherbergi 2: með eikar parket á gólfum, eikar fataskápar.
Baðherbergi: er smekklegt með flísum á gólfi og veggjum. Þar má finna bæði baðkar og sturtu, upphengt salerni og snyrtilega innréttingu.
Þvottahús: með flísalögðu gólfi, góðum innréttingum og hurð út á baklóð sem einnig tengist bílskúr. Þar er einnig aðgangur að geymslulofti.
Geymsla/herbergi: 7.6 fm, staðsett í bílskúr.
Bílskúr: 49 fm, með geymslulofti og með epoxy lakkað gólf.
Geymsluskúr á lóð.
Blikatjörn 6 er vel staðsett eign þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, eins og t.d. skóla, leikskóla, matvörubúðir, sund, líkamsrækt.
Nánari upplýsingar veita:
Andri Freyr Halldórsson lögg. fasteignasali / 762-6162 / ANDRI@FASTLIND.IS
Artli Karl Pálmason lögg. fasteignasali / 6624252 / ATLI@FASTLIND.IS
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. feb. 2019
63.000.000 kr.
61.500.000 kr.
207 m²
297.101 kr.
14. des. 2007
17.740.000 kr.
30.300.000 kr.
207 m²
146.377 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025