Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2021
84,3 m²
3 herb.
2 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Falleg og einkar vel staðsett þriggja herbergja íbúð í nýlegu klæddu lyftuhúsi. Sér stæði er í bílageymslu fylgir íbúðinni og er það ekki í fermetratölu. Staðsetning er eins og allir vita góð. Spennandi hjóla-, hlaupa- og göngustígar við sjávarsíðuna, góðar samgönguleiðir auk þess sem ný brú frá Kársnesi yfir í miðbæ Reykjavíkur er fyrirhuguð. Grunnskóli og leikskólar eru í göngufjarlægð. Svæðið í heild mun einkennast af nýjum íbúðum í bland við atvinnubyggð. Bryggjusvæðið verður endurnýjað og gagnger uppbygging mun eiga sér stað í hverfinu sem er staðsett á einum fallegasta og gróðursælasta útsýnisstað á höfuðborgarsvæðinu. Möguleiki er að kaupa íbúðina með húsgögnum og öllu innbúi fyrir utan persónulega muni og hækkar verðið þá um kr.1.000.000.- Hringdu núna og bókaðu tíma í einkaskoðun hjá Ásmundi Skeggjasyni, Gsm 895 3000.- as@hofdi.is
Lýsing eignar: Íbúð 02.0402 Hafnarbraut 12G. Fastanúmer 251-0882. Eignin er íbúðarhúsnæði á 4. hæð 76,7 fm. (0402) og geymsla 7,6 fm. (0026), og svalir (0417). Eigninni tilheyrir hlutfallsleg réttindi í sameign matshlutans, lóð og sameign sumra Y1. Stæði í bílageymslu merkt E10 fylgir með íbúðinni. Birt flatarmál er samtals 84,3 fm.
Lýsing eignar: Íbúð 02.0402 Hafnarbraut 12G. Fastanúmer 251-0882. Eignin er íbúðarhúsnæði á 4. hæð 76,7 fm. (0402) og geymsla 7,6 fm. (0026), og svalir (0417). Eigninni tilheyrir hlutfallsleg réttindi í sameign matshlutans, lóð og sameign sumra Y1. Stæði í bílageymslu merkt E10 fylgir með íbúðinni. Birt flatarmál er samtals 84,3 fm.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. nóv. 2021
22.000.000 kr.
53.900.000 kr.
84.3 m²
639.383 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025