Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Eiríkur Svanur Sigfússon
Aron Freyr Eiríksson
Melkorka Guðmundsdóttir
Kristófer Fannar Guðmundsson
Svala Haraldsdóttir
Stefán Rafn Sigurmannsson
Arnór Daði Eiríksson
Vista
svg

475

svg

391  Skoðendur

svg

Skráð  25. sep. 2025

einbýlishús

Mávahraun 1

220 Hafnarfjörður

154.900.000 kr.

707.629 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2077767

Fasteignamat

133.700.000 kr.

Brunabótamat

99.660.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1966
svg
218,9 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur
Opið hús: 30. september 2025 kl. 16:30 til 17:00

Opið hús þriðjudaginn 30. sept. milli kl. 16:30 & 17:00 við Mávahraun 1 í Hafnarfirði - Verið velkomin!

Lýsing

Glæsilegt 218,9 fm einbýlishús á einni hæð með bílskúr við Mávahraun 1 í Hafnarfirði.
Eignin skiptist þannig að íbúðarhlutinn er 157,8 fm, bílskúrinn 39,3 fm og nýlegt gróðurhús 21,8 fm, samtals 218,9 fm skv. HMS.

Nánari lýsing:
Forstofa með skáp. Baðherbergi með sturtu. Björt og rúmgóð stofa og borðstofa í alrými, útg. á lóð, arinn er í stofunni. Eldhús með viðarinnréttingu, helluborð með háf yfir, ofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél, borðkrókur. Herbergisgangur. Fjögur svefnherbergi, þ.m.t. hjónaherbergið. Baðherbergi með viðarinnréttingu, baðkar og sturta. Þvottahús með útg. á lóð. 
Bílskúr með hita, rafmagni og vatni.
Lóðin er snyrtilega frágengin með heitum potti, garðskála/gróðurhúsi og góðum geymslum bakatil. 

Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali í síma 772-7376 / aron@as.is

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

img
Aron Freyr Eiríksson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Ás fasteignasala
Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
Ás fasteignasala

Ás fasteignasala

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
phone
img

Aron Freyr Eiríksson

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
1. des. 2016
49.000.000 kr.
62.000.000 kr.
197.1 m²
314.561 kr.
13. okt. 2015
46.000.000 kr.
55.000.000 kr.
197.1 m²
279.046 kr.
26. apr. 2013
43.500.000 kr.
45.000.000 kr.
197.1 m²
228.311 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Ás fasteignasala

Ás fasteignasala

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði
phone

Aron Freyr Eiríksson

Fjarðargötu 17, 220 Hafnarfirði