Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1958
159,3 m²
5 herb.
1 baðherb.
4 svefnh.
Bílskúr
Útsýni
Sérinngangur
Opið hús: 29. september 2025
kl. 18:00
til 18:30
Opið hús: Hólabraut 11, 230 Reykjanesbær. Eignin verður sýnd mánudaginn 29. september 2025 milli kl. 18:00 og kl. 18:30.
Lýsing
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Hólabraut 11 birt stærð 159.3 fm. þar af er íbúð skráð 134,8fm og bílskúr 24,5fm
*** Stutt í verslun og þjónustu og Reykjaneshöll
*** Fjögur svefnherbergi
*** Bílskúr
*** Eldhús með nýlegri innréttingu
*** Gluggar endurnýjaðir að hluta
*** Ytrabyrgði viðhaldslétt og álklætt
Nánari upplýsingar veita:
Unnur Svava Löggiltur fasteignasali í síma 560-5511, tölvupóstur unnur@allt.is
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.
Töluvert endurnýjuð 4-5 herbergja íbúð á annarri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: með steinteppi á gólfi og stiga, fataskápur á stigapalli
Herbergi með harðparketi og fataskáp
Hjónaherbergi með harðparketi og góðum fataskápum, útgengi á svalir úr hjónaherbergi
Stofa með harðparketi og útgengi á svalir sem snúa á móti suðri,
Herbergi stúkað innaf stofu með harðparketi.
Eldhús með nýlegir innréttingu
Baðherbergi með baðkari og sturtutækjum og glerskilrúmi, vegghengt salerni, flísalagt, hiti í gólfi. Nýlegar innréttingar.
Í kjallara er rúmgott herbergi/geymsla með harðparketi.
Í sameign í kjallara er einnig þvottaherbergi og geymsla.
Bílskúr er með rafmagni og nýlegu járni á þaki, nýlega klæddur að innan og rafmagn endurnýjað.
Húsið er einangrað að utan og klætt með álklæðningu. Gluggar endurnýjaðir að hluta.
Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
*** Stutt í verslun og þjónustu og Reykjaneshöll
*** Fjögur svefnherbergi
*** Bílskúr
*** Eldhús með nýlegri innréttingu
*** Gluggar endurnýjaðir að hluta
*** Ytrabyrgði viðhaldslétt og álklætt
Nánari upplýsingar veita:
Unnur Svava Löggiltur fasteignasali í síma 560-5511, tölvupóstur unnur@allt.is
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.
Töluvert endurnýjuð 4-5 herbergja íbúð á annarri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: með steinteppi á gólfi og stiga, fataskápur á stigapalli
Herbergi með harðparketi og fataskáp
Hjónaherbergi með harðparketi og góðum fataskápum, útgengi á svalir úr hjónaherbergi
Stofa með harðparketi og útgengi á svalir sem snúa á móti suðri,
Herbergi stúkað innaf stofu með harðparketi.
Eldhús með nýlegir innréttingu
Baðherbergi með baðkari og sturtutækjum og glerskilrúmi, vegghengt salerni, flísalagt, hiti í gólfi. Nýlegar innréttingar.
Í kjallara er rúmgott herbergi/geymsla með harðparketi.
Í sameign í kjallara er einnig þvottaherbergi og geymsla.
Bílskúr er með rafmagni og nýlegu járni á þaki, nýlega klæddur að innan og rafmagn endurnýjað.
Húsið er einangrað að utan og klætt með álklæðningu. Gluggar endurnýjaðir að hluta.
Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. okt. 2023
47.650.000 kr.
53.500.000 kr.
159.3 m²
335.844 kr.
21. sep. 2022
37.000.000 kr.
51.500.000 kr.
159.3 m²
323.289 kr.
25. ágú. 2016
19.100.000 kr.
30.500.000 kr.
159.3 m²
191.463 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025