Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2006
101,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustjóri helgi@hraunhamar.is kynna: Sérlega fallega, bjarta og rúmgóða 3ja herbergja íbúð, 101.1 fm auk gott bílastæði í bílakjallara og yfirbyggðar stórar svalir í suður.
Frábært útsýni, góð eign í flottu lyftuhúsi, í göngufæri við skóla, verslun ofl.
Eignin skiptist m.a. þannig: Rúmgóð forstofa með skáp, rúmgott hjónaherbergi með skáp, gangur/hol, rúmgott barnaherbergi með skáp, rúmgott fallegt flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, nuddbaðkar, ljós innrétting, handklæðaofn.
Gott þvottaherbergi með hillum, skolvaskur ofl. Flísar.
Fallegt eldhús með hvítum innréttingum og flísar á milli skápa, góð tæki en eldhúsið er opið inn í stofuna/borðstofuna, en stofan er afar rúmgóð og björt, með útgengi á stórar yfirbyggðar suður svalirnar.
Parket á gólfum.
Bílastæði í bílahúsi er á besta stað í bílakjallaranum. .
Tvær lyftur eru í húsinu.
Góð sérgeymsla í sameign auk snyrtileg hefðbundin sameign.
Sameign er öll snyrtileg og til fyrirmyndar.
Stórkostlegt útsýni.
Þetta er áhugaverð eign til að skoða.
Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is
Glódís Helgadóttir lgf. 659-0510 glodis@hraunhamar.is
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
Frábært útsýni, góð eign í flottu lyftuhúsi, í göngufæri við skóla, verslun ofl.
Eignin skiptist m.a. þannig: Rúmgóð forstofa með skáp, rúmgott hjónaherbergi með skáp, gangur/hol, rúmgott barnaherbergi með skáp, rúmgott fallegt flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, nuddbaðkar, ljós innrétting, handklæðaofn.
Gott þvottaherbergi með hillum, skolvaskur ofl. Flísar.
Fallegt eldhús með hvítum innréttingum og flísar á milli skápa, góð tæki en eldhúsið er opið inn í stofuna/borðstofuna, en stofan er afar rúmgóð og björt, með útgengi á stórar yfirbyggðar suður svalirnar.
Parket á gólfum.
Bílastæði í bílahúsi er á besta stað í bílakjallaranum. .
Tvær lyftur eru í húsinu.
Góð sérgeymsla í sameign auk snyrtileg hefðbundin sameign.
Sameign er öll snyrtileg og til fyrirmyndar.
Stórkostlegt útsýni.
Þetta er áhugaverð eign til að skoða.
Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is
Glódís Helgadóttir lgf. 659-0510 glodis@hraunhamar.is
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. júl. 2020
68.300.000 kr.
46.800.000 kr.
10803 m²
4.332 kr.
13. okt. 2017
31.000.000 kr.
41.900.000 kr.
101.1 m²
414.441 kr.
7. apr. 2015
25.400.000 kr.
30.900.000 kr.
101.1 m²
305.638 kr.
13. feb. 2014
24.300.000 kr.
26.500.000 kr.
101.1 m²
262.117 kr.
17. jan. 2014
24.300.000 kr.
22.500.000 kr.
101.1 m²
222.552 kr.
16. maí. 2006
10.696.000 kr.
21.400.000 kr.
101.1 m²
211.672 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025