Lýsing
Atvinnuhúsnæðið Móhella 4b er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 227-4750, birt stærð 26.3 fm.
Um ræðir gott geymslupláss og vinnurými.
Til sölu 26,3 fm bil í geymsluhúsnæði við Móhellu 4B í Hafnarfirði. Húsið er klætt með aluzink bæði utan sem innan. Öryggismyndavélar eru á svæðinu og girt með girðingu. Rafstýrt hlið. Snyrting er sameiginleg á svæðinu. Malbikað athafnasvæði við húsið.
Einn salur með góðri innkeyrsluhurð. Hita og kaldavatnslögn.
Góð lýsing í lofti. Niðurfall í gólfi. Gólf er pússað. Einn hitaveituofn tengdur. Öflugt húsfélag um svæðið sjá heimasíðu www.mohella.is
sækja söluyfirlit
Nánari upplýsingar veita:
Díana Arnfjörð s.895 9989 Löggiltur fasteignasali
Hulda Ósk s.771 2528 Löggiltur fasteignasali
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
www.fastgardur.is | Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður