Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1957
72,9 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
EIGNIN SELDIST Á FYRSTA OPNA HÚSI OG VORU MARGIR ÁHUGASAMIR. HÖFUM MARGA ÁHUGASAMA KAUPENDUR AÐ SVIPUÐUM EIGNUM Á ÞESSU SVÆÐI. hrannar@domusnova.is og andri@domusnova.is
Andri Hrafn Agnarsson og Hrannar Jónsson, löggiltir fasteignasalar ásamt Domusnova fasteignasölu kynna:
Einstaklega smekklega og vel staðsetta íbúð á jarðhæð með sérinngangi og fallegri verönd við Bugðulæk í Laugarneshverfi.
Um er að ræða 3ja herbergja íbúð (tvö svefnherbergi), sem hefur verið töluvert endurnýjuð gegnum árin og er í fallegu þriggja hæða húsi sem er í góðu viðhaldi.
Lýsing:
*Sérinngangur
*Verönd úr stofu er móti suðvestri og er um 15fm.
*Tvö góð svefnherbergi, bæði með nýlegum fataskápum.
*Baðherbergi sem hefur verið endurnýjað á mjög smekklegan hátt, þröskuldarlaus sturta, upphengt salerfni og gott hirslupláss kringum vask.
*Eldhúsið er endurnýjað að hluta, gótt hirslupláss, innbyggð uppþvottavél, bakaraofn í vinnuhæð, helluborð og ljúflokur á skúffum.
*Rúmgóður gangur með skemmtilegum retro skáp sem nýttur er að hluta í dag sem skrifborð og skrifstofa.
*Góð forstofa með fatahengi og flísum á gólfi.
*Rúmgóð lítil geymsla á sameign.
*Skóhillur á sameign merkt eignarhlutum í húsi.
*Kyndiklefi sem nýtanlegur er sameignlega fyrir geymslu vagn og hjóla.
*Sameiginlegt þvottahús með raftengli fyrir hverja íbúð.
*Gólfefni íbúðar er parket utan forstofu og baðherbergis.
Virkilega falleg og vel staðsett eign í göngufæri við alla helstu þjónustu í Laugardalnum, leik- og grunnskólar ásamt nálægð við fallega gönguleiðir meðfram sjónum, bæði neðan Sæbrautar og einnig um græn svæði í Laugardal.
Eignarhlutir í húsinu er þrjár íbúðir plús tveir bílskúrar. Sami eigandi er að báðum eignarhlutum hússins uppi, samtals 76,73% og er eignarhluti íbúðar á jarðhæð í húsinu 23,27% ásamt hlutdeild jarðhæðar í óskiptri lóð 20,99%. Eignarhlutar beggja íbúða efri hæðar eiga 100% eignarhlut bílskúra. Nánar má sjá í eignaskiptayfirlýsingu hússins.
Framkvæmdasaga hússins skv. upplýsingum eigenda:
*Hús málað 2019 (þarf að mála aftur eftir múrviðgerðir)
*Skólp endurnýjað 2020
*Húsið drenað 2020.
*Baðherbergi endurnýjað 2020
*Garður endurnýjaður 2021, hellulagt svæði að aftan
*Pallur byggður 2022, Lerki viður
*Vatnslagnir endurnýjaðar að hluta 2022
*Tröppurnar endursteyptar með hitalögnum 2023
*Grindverk byggt 2023, vantar bara grindverk að framan
*Þvottahús gólf endurnýjað og byggt undir þvottavélar 2023
*Skipt um alla glugga, timbur og gler, 2020 og 2025
*Múrframkvæmdir 2025, sem er verið að ljúka við
*Rafmagnstafla endurnýjuð 2025
*Rafmagn í íbúð endurnýjað að hluta og allir tenglar og rofar sett nýtt 2024
*Þak er ekki upprunalegt en að sama skapi ekki nýlegt, ártal ekki þekkt en verið að leita nákvæmara svars með ártal
Nánari upplýsingar veita:
Hrannar Jónsson lgf. / s. 899-0720 / hrannar@domusnova.is
Andri Hrafn Agnarsson lgf. / s.698-2127 / andri@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Andri Hrafn Agnarsson og Hrannar Jónsson, löggiltir fasteignasalar ásamt Domusnova fasteignasölu kynna:
Einstaklega smekklega og vel staðsetta íbúð á jarðhæð með sérinngangi og fallegri verönd við Bugðulæk í Laugarneshverfi.
Um er að ræða 3ja herbergja íbúð (tvö svefnherbergi), sem hefur verið töluvert endurnýjuð gegnum árin og er í fallegu þriggja hæða húsi sem er í góðu viðhaldi.
Lýsing:
*Sérinngangur
*Verönd úr stofu er móti suðvestri og er um 15fm.
*Tvö góð svefnherbergi, bæði með nýlegum fataskápum.
*Baðherbergi sem hefur verið endurnýjað á mjög smekklegan hátt, þröskuldarlaus sturta, upphengt salerfni og gott hirslupláss kringum vask.
*Eldhúsið er endurnýjað að hluta, gótt hirslupláss, innbyggð uppþvottavél, bakaraofn í vinnuhæð, helluborð og ljúflokur á skúffum.
*Rúmgóður gangur með skemmtilegum retro skáp sem nýttur er að hluta í dag sem skrifborð og skrifstofa.
*Góð forstofa með fatahengi og flísum á gólfi.
*Rúmgóð lítil geymsla á sameign.
*Skóhillur á sameign merkt eignarhlutum í húsi.
*Kyndiklefi sem nýtanlegur er sameignlega fyrir geymslu vagn og hjóla.
*Sameiginlegt þvottahús með raftengli fyrir hverja íbúð.
*Gólfefni íbúðar er parket utan forstofu og baðherbergis.
Virkilega falleg og vel staðsett eign í göngufæri við alla helstu þjónustu í Laugardalnum, leik- og grunnskólar ásamt nálægð við fallega gönguleiðir meðfram sjónum, bæði neðan Sæbrautar og einnig um græn svæði í Laugardal.
Eignarhlutir í húsinu er þrjár íbúðir plús tveir bílskúrar. Sami eigandi er að báðum eignarhlutum hússins uppi, samtals 76,73% og er eignarhluti íbúðar á jarðhæð í húsinu 23,27% ásamt hlutdeild jarðhæðar í óskiptri lóð 20,99%. Eignarhlutar beggja íbúða efri hæðar eiga 100% eignarhlut bílskúra. Nánar má sjá í eignaskiptayfirlýsingu hússins.
Framkvæmdasaga hússins skv. upplýsingum eigenda:
*Hús málað 2019 (þarf að mála aftur eftir múrviðgerðir)
*Skólp endurnýjað 2020
*Húsið drenað 2020.
*Baðherbergi endurnýjað 2020
*Garður endurnýjaður 2021, hellulagt svæði að aftan
*Pallur byggður 2022, Lerki viður
*Vatnslagnir endurnýjaðar að hluta 2022
*Tröppurnar endursteyptar með hitalögnum 2023
*Grindverk byggt 2023, vantar bara grindverk að framan
*Þvottahús gólf endurnýjað og byggt undir þvottavélar 2023
*Skipt um alla glugga, timbur og gler, 2020 og 2025
*Múrframkvæmdir 2025, sem er verið að ljúka við
*Rafmagnstafla endurnýjuð 2025
*Rafmagn í íbúð endurnýjað að hluta og allir tenglar og rofar sett nýtt 2024
*Þak er ekki upprunalegt en að sama skapi ekki nýlegt, ártal ekki þekkt en verið að leita nákvæmara svars með ártal
Nánari upplýsingar veita:
Hrannar Jónsson lgf. / s. 899-0720 / hrannar@domusnova.is
Andri Hrafn Agnarsson lgf. / s.698-2127 / andri@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. des. 2023
47.500.000 kr.
60.550.000 kr.
72.9 m²
830.590 kr.
4. mar. 2015
20.100.000 kr.
25.250.000 kr.
72.9 m²
346.365 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025