Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1999
80 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
Domusnova fasteignasala hefur fengið góða og bjarta 3ja herbergja íbúð á vinsælum stað í Hafnarfirði til sölu. Eignin er í botnlanga við Þórsberg 6, er neðri hæð í tvíbýlishúsi og er 80fm að stærð. Góður pallur er við íbúðina og er íbúðin sjálf smekkleg. Frábær fyrstu kaup. Fasteignamat sem tekur gildi 31.12.2025 er 73.150.000kr.
Þegar komið er inní íbúðina er geymsla og þvottahús á hægri hönd, stofa og eldhús í einu rými á vinstri hönd og útgengt þaðan á góðan timburpall með skjólgirðingu. innaf stofu eru herbergin og er annað með góðum skápum. Baðherbergi er til hægri úr stofu.
Eldhús, stofa og gangur eru með parketi og er útgengt á pall sem snýr til suðurs og austurs og er hann sérafnotareitur. Ágæt innrétting er í eldhúsi, stofan er ágætlega rúmgóð.
Herbergi 1 er innst í íbúðinni með parketi á gólfi og ágætum skáp.
Herbergi 2 er á milli stofu og herbergis 1 og er með parketi, enginn skápur er þar.
Baðherbergi er rúmgott og er með flísum í hólf og gólf, handklæðaofn.
Þvottahús og geymsla er með flísum á gólfi og er þar góð innrétting og tengingar fyrir þvottavél.
Sameiginlegt lagnarými er fyrir utan íbúðina og sameiginleg forsteypt ruslageymsla, að öðru leyti er ekki um sameiginleg rými að ræða. Lóð er sameiginleg.
Bílastæði fylgir íbúðinni og er keyrt niður slakka og lagt við inngang í íbúðina.
Engin sameiginleg rými eru í húsinu utan lagnainntaks sem er til hliðar við innganginn í þessa íbúð. Stutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu og ennfremur stutt í stofnbrautir. Frábær eign á vinsælum stað.
Smellið hér til að fá sent söluyfirlit
Nánari upplýsingar veita:
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.663 4290 / arni@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Þegar komið er inní íbúðina er geymsla og þvottahús á hægri hönd, stofa og eldhús í einu rými á vinstri hönd og útgengt þaðan á góðan timburpall með skjólgirðingu. innaf stofu eru herbergin og er annað með góðum skápum. Baðherbergi er til hægri úr stofu.
Eldhús, stofa og gangur eru með parketi og er útgengt á pall sem snýr til suðurs og austurs og er hann sérafnotareitur. Ágæt innrétting er í eldhúsi, stofan er ágætlega rúmgóð.
Herbergi 1 er innst í íbúðinni með parketi á gólfi og ágætum skáp.
Herbergi 2 er á milli stofu og herbergis 1 og er með parketi, enginn skápur er þar.
Baðherbergi er rúmgott og er með flísum í hólf og gólf, handklæðaofn.
Þvottahús og geymsla er með flísum á gólfi og er þar góð innrétting og tengingar fyrir þvottavél.
Sameiginlegt lagnarými er fyrir utan íbúðina og sameiginleg forsteypt ruslageymsla, að öðru leyti er ekki um sameiginleg rými að ræða. Lóð er sameiginleg.
Bílastæði fylgir íbúðinni og er keyrt niður slakka og lagt við inngang í íbúðina.
Engin sameiginleg rými eru í húsinu utan lagnainntaks sem er til hliðar við innganginn í þessa íbúð. Stutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu og ennfremur stutt í stofnbrautir. Frábær eign á vinsælum stað.
Smellið hér til að fá sent söluyfirlit
Nánari upplýsingar veita:
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.663 4290 / arni@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. nóv. 2020
41.750.000 kr.
45.000.000 kr.
80 m²
562.500 kr.
22. des. 2016
28.500.000 kr.
32.000.000 kr.
80 m²
400.000 kr.
30. júl. 2015
23.400.000 kr.
26.300.000 kr.
80 m²
328.750 kr.
2. maí. 2012
20.100.000 kr.
20.100.000 kr.
80 m²
251.250 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025