Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1976
129,4 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Valfell fasteignamiðlun og ráðgjöf sími 570-4824.
Rúmgóð og björt endaíbúð 113,4 fm íbúð á 3. hæð með 4 svefnhherbergjum auk sérgeymslu í kjallara (ca.16 fm) með glugga sem er ekki skráð í fermetrum íbúar. ( alls c.a 129,4 fm ) Íbúðin er með með stórum suðursvölum.Íbúðin er með 4 svefnherbergjum í dag, þar sem búið er að stúka af í hluta stofu aukaherbergi. Forstofa með fataskáp. Baðherbergi með sturtuklefa, tengi fyrir þvottavél baði, dúkur á veggjum og gólfi. Eldhús með hvítri eldri innréttingu og litlum borðkrók, tengi fyrir uppþvottavél í eldhúsi. Þrátt fyrir að búið sé að stúka af aukaherbergi í stofu og borðstofu, þá rúmast góð borðstofa fyrir framan eldhús og stofan er björt og þaðan gengið út á suðursvalir. Í sameign í kjallara er þvottahús og þurrkherbergi ( sameiginlegar vélar ) snyrting auk c.a 16 fm tvískiptrar geymslu með glugga ( sem er ekki skráð í fm íbúðar. )
Endurbætur fyrri ára við sameign húss :
Stigagangur málaður og teppalagður 2024
Dyrasímar 2024
Gluggar og gler í íbúðum endurnýjað 2020/2021,
neysluvatnslagnir í sameign og upp í íbúð endurnýjaðar 2015,
Járn á þaki endurnýjað 2004 ásamt eldvarnarhurðum
póstkassar, gaflar húss og anddyri klætt.
Allar nánari uppl. veitir Hákon á hakon@valfell.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. feb. 2019
25.650.000 kr.
32.000.000 kr.
113.4 m²
282.187 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025