Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Þór Hilmarsson
Guðmundur H. Valtýsson
Vista
svg

124

svg

118  Skoðendur

svg

Skráð  10. okt. 2025

fjölbýlishús

Fossvogsvegur 8

108 Reykjavík

240.000.000 kr.

1.138.520 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2534948

Fasteignamat

17.150.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2025
svg
210,8 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
svg
Bílastæði

Lýsing

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU GLÆSILEGA TVEGGJA HÆÐA ÍBÚÐ (HÁLFGERT RAÐHÚS) MEÐ VERÖND OG SVÖLUM VIРFOSSVOGSVEG 8-36 Í REYKJAVÍK.
Glæsileg og vel skipulögð 5 herbergja 2ja hæða íbúð með sérinngangi, í fallegu nýju álklæddu 15 íbúða fjölbýlishúsi.
Birt stærð íbúðar er skráð 210,8 fm. að stærð.
Góð verönd og rúmgóðar svalir.

Stæði í lokaðri bílageymslu fylgja þar sem er innangegnt beint inn í íbúð frá bílageymslu.

Fossvogsvegur 8-34 er nýtt 3ja hæða tengihús sem er í Fossvognum nánar tiltekið fyrir neðan Borgarspítalann á einstaklega veðursælum og fallegum stað.  
Húsið er 3ja hæða.  Fjórar sérhæðir (penthouse) eru á efstu hæðinni með stórum þaksvölum og sérlyftum.  Ellefu tveggja hæða íbúðir (hálfgerð raðhús) eru á miðhæð og jarðhæð.  Bílageymsla er einnig á jarðhæð en innangegnt er í íbúðirnar frá bílageymslu (alla nema eina íbúð).  Samtals eru fimmtán íbúðir í húsinu.

Smelltu hér til að skoða söluvef fyrir Fossvogsveg  https://vefir.onno.is/bygg/fossvogsvegur/?sref=fjarfesting

Pantið skoðun hjá sölumönnum Fjárfestingar Fasteignasölu:
Óskar sími 822-8750 oskar@fjarfesting.is
Guðjón sími 846-1511 gudjon@fjarfsting.is
Hildur sími 661-0804 hildur@fjarfesting.is
Smári sími 864-1362 smari@fjarfesting.is
Edda sími 845-0425 edda@fjarfesting.is
Guðmundur sími 865-3022 gudmundur@fjarfesting.is

Nánari lýsing:
Komið er inn á efri hæð.
Efri hæð:  
Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp.
Eldhús með glæsilegri innréttingu frá Brúnás, borðplötum úr Virgo Quarts-steini og vönduðum eldhústækjum frá Ormsson. 
Stofur með útgengi út á rúmgóðar svalir.
Tvö góð svefnherbergi með fataskápum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, stórri sturtu með glerþili, innbyggðum vönduðum blöndunartækjum frá Tengi, og fallegri innréttingu frá Brúnás.
Hol þar sem er stigi er niður á neðri hæð.
Neðri hæð:
Komið er inn í hol með útgengi út á verönd (einnig hægt að nýta sem svefnherbergi)
Hjónasvíta með fataherbergi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, stórri sturtu með glerþili, innbyggðum vönduðum blöndunartækjum frá Tengi, og fallegri innréttingu frá Brúnás.
Þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu.
Sérgeymsla innaf þvottahúsi.
Innangegnt er í bílageymslu frá geymslu.
Stæði í bílageymslunni fylgir

Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara.

Frekari upplýsingar má finna í skilalýsingu Byggingarfélags Gylfa og Gunnars hf., sem má nálgast hjá fasteignasala.

Áætlað er að íbúðirnar verði afhentar í febrúar 2026.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík