Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Snorri Sigurfinnsson
Loftur Erlingsson
Halldóra Kristín Ágústsdóttir
Steindór Guðmundsson
Vista
fjölbýlishús

Austurvegur 57

800 Selfoss

80.900.000 kr.

902.902 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2514091

Fasteignamat

57.400.000 kr.

Brunabótamat

65.630.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2021
svg
89,6 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu Austurveg 57 íbúð 302, Selfossi.
Björt, rúmgóð og falleg 89,6 fm íbúð á efstu hæð, þar af er sér geymsla. Stórt bílastæði í bílakjallara. Rúmgóðar yfirbyggðar svalir með svalalokun. Íbúðin er í nýlegu, vönduðu fjölbýlishúsi fyrir 55 ára og eldri á góðum stað á Selfossi. Húsið er byggt árið 2021.


Nánari lýsing:
Að innan skiptist íbúðin í forstofu, eldhús, hol, stofu, baðherbergi og svefnherbergi. Baðherbergi er flísalagt, þar er góð baðinnrétting, "walk in" gólfsturta með glervegg, handklæðaofn og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara. Á gólfum er vandað harðparket. Í svefnherbergi er stór fataskápur. Eldhús og stofa í björtu og opnu rými. Smekkleg innrétting með vönduðum heimilistækjum og veggur er flísalagður að lofti. Úr stofu er útgengt á svalir sem eru með svalalokun sem hægt er að opna að hluta.
Í kjallara er rúmgóð sérgeymsla. 
Sér bílastæði í upphituðum kjallara. Rafmagnstengill fyrir hleðslustöð. Rafmagnsopnun á innkeyrsluhurð. 

Húsið er uppsteypt, klætt að utan með fallegum flísum og lituðu járni í bland. Alls eru 27 íbúðir á þremur hæðum auk kjallara, húsið er með tveimur lokuðum stigahúsum og hálflokuðum svalagöngum.  Lyftur eru í báðum stigahúsum sem ná niður í kjallara þar sem sér geymslur íbúðanna eru, tæknirými, bílastæði og sameiginleg vagna- og hjólageymsla. Innangengt er í gegnum kjallara að stigahúsi  Austurvegar 51-53 og félagsaðstöðu í Grænumörk. Gluggar og útihurðir eru af gerðinni Ationel timbur/ál frá IDEX. Allt gler í húsinu er tvöfalt K-gler.
Sameiginleg bílaþvottaaðstaða í kjallara.
Lóðin er öll mjög snyrtileg. Bílastæði eru malbikuð og upphitað að hluta. Grasflöt á baklóð.

Hringið og bókið skoðun.

Nánari upplýsingar veitir Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is 

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       

                                                                                                          
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð

HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. júl. 2021
37.500.000 kr.
54.500.000 kr.
89.6 m²
608.259 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
HÚS fasteignasala

HÚS fasteignasala

Austurvegi 26, 800 Selfoss - Útibú: Strandvegi 43a, Vestmannaeyjum