Lýsing
Fallega og bjarta 4 herbergja íbúð - Heiðarendi 8 í 230 Reykjanesbæ.
Um er að ræða rúmgóða og vel skipulagða 4 herbergja 120.1 m² íbúð á efri hæð að Heiðarenda 8 E, í vinsælu hverfi í Keflavík/Reykjanesbæ.
✅ Fallegt útsýni
✅ 3 svefnherbergi
✅ Rúmgóð - björt - vönduð
✅ Sérmerkt 1 stk bílastæði
✅ Stutt í alla þjónustu - leikskóli og skóli í göngufæri
Birtar stærðir skv. Þjóðskrá Íslands:
Íbúð er 116 fm merkt 01-02-01 og geymsla er 4.1 fm merkt 01-01-11, samtals 120.1 m2 að stærð.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 - 66.550.000 kr
Nánari lýsing :
Forstofa: Gengið er inn í flísalagða forstofu með forstofuskáp.
Þvottahús: Innangengt úr forstofu. Flísar á gólfi, vaskur og hvít borðplata.
Alrými: Alrými er opið og bjart. Borðstofa og stofan eru samliggjandi í opnu og fallegu rými. Stórir gluggar og fallegt útsýni.
Svalir : Gengið er út á rúmgóðar svalir frá borðsofu/stofu.
Eldhús: Er með fallegri eikarlitaðari innréttingu. Flísar á gólfum. Stórir gluggar með fallegu útsýni.
Hjónaherbergi: Parket á gólfum og skápur
Barnaherbergi: Parket á gólfum og skápur
Barnaherbergi: Parket á gólfum og skápur
Baðherbergi: Eikarlituð innrétting, flísar á veggjum og gólfi, sturta með gleri.
Geymsla: Sér geymsla sem staðsett er á 1. hæð hússins og er geymsla innan íbúðar.
Staðsetning
Eignin er staðsett í vinsælu hverfi í Reykjanesbæ, í göngufæri við skóla og leikskóla. Verslanir, útivist og tómstundir einnig næsta nágrenni.
Afhending
Eignin er tilbúin til afhendingar eftir samkomulagi.
Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar og skoðun:
- Góð og persónuleg þjónusta
- Ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
- Davíð Matthíasson lögg.fasteignasali s: 8981713 eða david@landmark.is
Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. LANDMARK fasteignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.
Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 79.000 kr. m/vsk.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.
Heimasíða LANDMARK
Pantaðu frítt söluverðmat