Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2023
62,6 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Lýsing
Betri Stofan og Jason Ólafsson, sími 751515 jason@betristofan.is kynna: Austurhólar 6, 800 Selfoss. 2ja herbergja íbúð á 5. hæð með góðu útsýni í nýlegu fjölbýli með lyftu. Íbúðin er laus við kaupsamning.
Lýsing eignar:
Andyri /gangur með góðum geymslu skápum og harðparketi á gólfi
Eldhús / stofa í sameiginlegu opnu rými með harðparketi, eldhúsinnrétting er frá HTH, dökkri viðaráferð og innbyggður ísskápur og uppþvottavél, bakaraofn, helluborð og háfur, stórir og góðir gluggar eru í rýminu og útgengt úr stofu á svalir
Svefnherbergi er með fataskápum og harðparketi
Baðherbergi með flísum á gólfi og hluta af veggjum, inngeng sturta, innrétting frá HTH, upphengt innfellt salerni og handklæðaofn. Aðstaða fyrir þvottarvél inn á baðherbergi. Þvottavél og þurrkari fylgja með í kaupum.
Húsið er staðsteypt, einangrað að utan og klætt með viðhaldsléttri klæðningu
Sameiginleg hjóla og vagna geymsla á jarðhæð
Steypt stétt og malbikað bílaplan. Húsfélagið hefur komið fyrir rafmagnshleðslustöðvum
Sorpskýli er á lóð við bílaplan
Smekkleg íbúð staðsett rétt við nýjasta leikskóla Árborgar og stutt í ýmsa þjónustu
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is - löggiltur fasteignasali.
Lýsing eignar:
Andyri /gangur með góðum geymslu skápum og harðparketi á gólfi
Eldhús / stofa í sameiginlegu opnu rými með harðparketi, eldhúsinnrétting er frá HTH, dökkri viðaráferð og innbyggður ísskápur og uppþvottavél, bakaraofn, helluborð og háfur, stórir og góðir gluggar eru í rýminu og útgengt úr stofu á svalir
Svefnherbergi er með fataskápum og harðparketi
Baðherbergi með flísum á gólfi og hluta af veggjum, inngeng sturta, innrétting frá HTH, upphengt innfellt salerni og handklæðaofn. Aðstaða fyrir þvottarvél inn á baðherbergi. Þvottavél og þurrkari fylgja með í kaupum.
Húsið er staðsteypt, einangrað að utan og klætt með viðhaldsléttri klæðningu
Sameiginleg hjóla og vagna geymsla á jarðhæð
Steypt stétt og malbikað bílaplan. Húsfélagið hefur komið fyrir rafmagnshleðslustöðvum
Sorpskýli er á lóð við bílaplan
Smekkleg íbúð staðsett rétt við nýjasta leikskóla Árborgar og stutt í ýmsa þjónustu
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is - löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. ágú. 2022
1.735.000 kr.
39.900.000 kr.
62.6 m²
637.380 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025