Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1966
81,7 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan kynnir: Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í parhúsi við Hamrahlíð 37 i 105 Reykjavík.
Eignin sem er skráð skv HMS þjóðskrá 81 fm skiptist í anddyri, stofu, tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Nánari lýsing:
Anddyri: Sér inngangur er í eignina með flísalögðu anddyri.
Stofa: Parketlögð með stórum gluggum sem skapa góða birtu.
Svefnherbergi: Tvö rúmgóð svefnherbergi, parketlögð.
Eldhús: Parketlagt með snyrtilegri hvítri innréttingu og borðkrók.
Baðherbergi: Flísalagt með upphengdu salerni og sturtu.
Sérgeymsla.
Frábær staðsetning í nágrenni við skóla, verslanir og samgöngur.
Nánari upplýsingar veitir: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is og Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Eignin sem er skráð skv HMS þjóðskrá 81 fm skiptist í anddyri, stofu, tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Nánari lýsing:
Anddyri: Sér inngangur er í eignina með flísalögðu anddyri.
Stofa: Parketlögð með stórum gluggum sem skapa góða birtu.
Svefnherbergi: Tvö rúmgóð svefnherbergi, parketlögð.
Eldhús: Parketlagt með snyrtilegri hvítri innréttingu og borðkrók.
Baðherbergi: Flísalagt með upphengdu salerni og sturtu.
Sérgeymsla.
Frábær staðsetning í nágrenni við skóla, verslanir og samgöngur.
Nánari upplýsingar veitir: Gunnar S. Jónsson löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða gunnar@betristofan.is og Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
1. okt. 2015
22.900.000 kr.
31.900.000 kr.
81.7 m²
390.453 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025