Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1979
119,6 m²
5 herb.
4 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Skeifan og Halldór Kristján kynna: Háengi 8, 800 Selfoss. Björt og vel skipulögð fimm herbergja íbúð á efstu hæð á enda. Íbúðin er skráð 124,7 fm þar af er geymsla 7,7 fm. Mikið er búið að endurnýja eignina að innan. Tvennar yfirbyggðar svalir sem hver um sig er um 6-7fm.
Nánari upplýsingar veitir HALLDÓR fasteignasali/ Sími: 618-9999 / HALLDÓR@SKEIFAN.IS
Fyrirhugað fasteignamat 2026: 56.400.000 kr.
Lýsing:
Komið er inn í forstofu og úr henni liggur gangur eftir endilangri íbúðinni og öll svefnherbergin frá honum á vinstri hönd, fataskápur í einu þeirra á hægri hönd er síðan sturta í sér rými, hún er flísalögð að hluta. Snyrting einnig flísalögð að hluta, upphengt klósett og nett innrétting, möguleiki tengi fyrir þvottavél og þurrkara Stofa: Björt og með glugga bæði til austurs og suðurs og gengt út á svalir. Eldhúsið með snyrtilegri innréttingu frá IKEA, AEG eldavél, flísar á milli skápa. Þá borðstofa og gengt úr henni út á aðrar svalir eignarinnar en svalir snúa til suðurs og eru lokaðar og eru því góð viðbót við íbúðina. Plastparket á öllum gólfum nema votrýmum. Stigagangurinn er teppalagður og aðkeypt þjónusta við þrif á honum. Á jarðhæð er sér 7,7fm geymsla íbúðarinnar og aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi. Að utan er blokkin klædd með viðhaldsléttri álklæðningu og gluggar og hurðir einnig úr viðhaldsléttu PVC.
Nánari upplýsingar veitir HALLDÓR fasteignasali/ Sími: 618-9999 / HALLDÓR@SKEIFAN.IS
Eignin er mögulega ekki í samræmi við samþykktar teikningar
Kaupendur greiða skipulagsgjald þ.e 0,3% af endanlegu brunabótamati þegar það verður innheimt.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 kr fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Nánari upplýsingar veitir HALLDÓR fasteignasali/ Sími: 618-9999 / HALLDÓR@SKEIFAN.IS
Fyrirhugað fasteignamat 2026: 56.400.000 kr.
Lýsing:
Komið er inn í forstofu og úr henni liggur gangur eftir endilangri íbúðinni og öll svefnherbergin frá honum á vinstri hönd, fataskápur í einu þeirra á hægri hönd er síðan sturta í sér rými, hún er flísalögð að hluta. Snyrting einnig flísalögð að hluta, upphengt klósett og nett innrétting, möguleiki tengi fyrir þvottavél og þurrkara Stofa: Björt og með glugga bæði til austurs og suðurs og gengt út á svalir. Eldhúsið með snyrtilegri innréttingu frá IKEA, AEG eldavél, flísar á milli skápa. Þá borðstofa og gengt úr henni út á aðrar svalir eignarinnar en svalir snúa til suðurs og eru lokaðar og eru því góð viðbót við íbúðina. Plastparket á öllum gólfum nema votrýmum. Stigagangurinn er teppalagður og aðkeypt þjónusta við þrif á honum. Á jarðhæð er sér 7,7fm geymsla íbúðarinnar og aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi. Að utan er blokkin klædd með viðhaldsléttri álklæðningu og gluggar og hurðir einnig úr viðhaldsléttu PVC.
Nánari upplýsingar veitir HALLDÓR fasteignasali/ Sími: 618-9999 / HALLDÓR@SKEIFAN.IS
Eignin er mögulega ekki í samræmi við samþykktar teikningar
Kaupendur greiða skipulagsgjald þ.e 0,3% af endanlegu brunabótamati þegar það verður innheimt.
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 kr fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI - SÍÐAN 1985
Skeifan fasteignasala | Suðurlandsbraut 46 | 108 Reykjavík | Opið frá kl. 9-17 mánudaga til föstudaga | www.skeifan.is
Skeifan á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. mar. 2021
31.900.000 kr.
33.500.000 kr.
119.6 m²
280.100 kr.
26. jún. 2018
22.350.000 kr.
30.000.000 kr.
119.6 m²
250.836 kr.
10. des. 2015
18.650.000 kr.
17.300.000 kr.
119.6 m²
144.649 kr.
7. mar. 2012
18.250.000 kr.
13.050.000 kr.
119.6 m²
109.114 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025