Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Jóhann Kristinn Jóhannesson
Bjarný Björg Arnórsdóttir
Salvör Þóra Davíðsdóttir
Magga Sigríður Gísladóttir
Vista
fjölbýlishús

Silfurteigur 2

105 Reykjavík

91.900.000 kr.

820.536 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2019048

Fasteignamat

77.000.000 kr.

Brunabótamat

50.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1947
svg
112 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

RE/MAX og Sigríður Guðnadóttir kynna: Einstaklega björt og  falleg 4ra herbergja íbúð (skráð kjallari en er lítið niðurgrafin) í gullfallegu þriggja íbúða steinhúsi. Húsinu hefur verið haldið vel við og íbúðin mikið uppgerð. 
Þak endunýja fyrir um 9 árum, gluggar og gler endurnýjarði á austuhlið 2023 o.fl.  
Nánari lýsing:
Inngangur:  Aðalinngangur um anddyri með íbúð á fyrstu hæð (Helgarteigs megin) En einnig er sér inngangur norðamegin í íbúð um þvottahús / kyndiklefa (Silfurteigsmegin) 
Nánari lýsing:
Gengið er inn í forstofu /hol
með parket á gólfi og sérsmíðuðum fataskáp (2020)
Eldhús með fallegri hvítri eldhúsinnréttingu (sérsmíðuð) með eikar borðplötu, spanhelluborði, hvítar flísar á milli skápa. Allt endurnýja 2014 og 2015, og auk þess var búið til op  milli stofu og eldhúss. 
Rúmgott hjónaherbergi  með glugga á tvo vegu, nýlegir sérsmíðaðir fataskápar og parket á gólfi. 
Geymsla inn af svefnherbergi með hillum, hægt að fjarlægja og gera að einu stóru svefnherbergi. 
Tvö góð barnaherbergi með fataskáp, parket á öðru þeirra og málað gólf í hinu (á teikningu er annað herbergi þvottahús). . 
Baðherbergi er flísalagt, og var endurnýjað 2014, með fallegri innréttingu, sturtubaðkari, upphengdu salerni og handklæðaofn. 
Stofa er rúmgóð og björt með útgengi út á verönd og garð, nýleg svalahurð með gleri og eru því gluggar á tvo vegu.
Pallur er niðurgrafinn að hluta til, steypur með affallslögnum, gólf með pallaefni og skjólveggir úr gleri og var þetta gert 2017.
Þvottahús / kyndiklefi er innan íbúðar og er útgengi út í garð, góð þurrkaðastaða. 

Frábær staðsetning,  stutt er í alla þjónustu og einstaklega fallegt og rólegt hverfi.

Nánari upplýsingar gefur Sigríður lgf. í síma 663 3219 eða sigga@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. des. 2014
25.550.000 kr.
34.500.000 kr.
111.7 m²
308.863 kr.
18. mar. 2011
20.100.000 kr.
22.000.000 kr.
111.7 m²
196.956 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone