Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1982
192,3 m²
7 herb.
2 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sérinngangur
Lýsing
Lind fasteignasala og Arinbjörn Marinósson lgf kynna endaraðhús við Kambasel 79 í Seljahverfi þar sem örstutt er í skóla og alla helstu þjónustu. Birtir fermetrar eignarinnar eru 192,3 fm þar af 23 fm bílskúr, auk þess hefur verið útbúið herbergi á háalofti sem er með ca 50 fm gólffleti og er ekki skráð í heildar fermetratölu eignar. Því er heildar fermetra tala húsins nær 240 fm. Húsið er virkilega snyrtilegt, það var málað að utan auk þess sem þak var málað árið 2023. Íbúðarrýmið er einnig mjög snyrtilegt og vel skipulagt og hefur fengið talsverðar endurbætur á síðastliðnum árum. Rúmgóður afgirtur sólpallur er á jarðhæð með heitum potti.
*** Mjög rúmgott herbergi í risi sem er ekki inni í heildar fermetratölu ***
*** Möguleiki á að útbúa 2 til 3 leigueiningar með lítilli fyrirhöfn ***
*** Sólpallur með heitum potti ***
*** 5 svefnherbergi ***
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Arinbjörn Marinósson, lgf, S: 822-8574 eða arinbjorn@fastlind.is
Eignin skiptist á eftirfarandi hátt: Forstofa, 4 - 5 herbergi, baðherbergi, gestasnyrting, stofa og borðstofa í opnu rými, eldhús, þvottahús, bílskúr.
Framkvæmdarupplýsingar síðustu ára frá seljanda:
Þak málað 2023.
Hús ásamt grindverki, sólpalli, gluggum og hurðum úti málað 2024.
Skipt um glugga og karm í einu svefnherbergi og gert við múr skemmdir utan á húsi 2023.
Allur bílskúr tekinn í gegn og flísalagður árið 2023.
Skipt um nánast allt rafmagn og allar rafmagnstengla og rofa ásamt öryggjum í töflu 2013.
Skipt um nánast alla ofna í húsi frá 2013 til 2023.
Skipt um alla eldhúsinréttingu árið 2013
Skipt um þvottahúsinnréttingu 2013
Allt baðherbergi á efri hæð endurnýjað og settur gólfhiti 2023.
Opnað upp í ris og lagt rafmagn og hitalagnir fyrir ofn í risi 2013.
Bílastæði fyrir utan hús breytt og stækkað þannig að það eru 2 stæði 2014
Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Vodafone og Dorma.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
*** Mjög rúmgott herbergi í risi sem er ekki inni í heildar fermetratölu ***
*** Möguleiki á að útbúa 2 til 3 leigueiningar með lítilli fyrirhöfn ***
*** Sólpallur með heitum potti ***
*** 5 svefnherbergi ***
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Arinbjörn Marinósson, lgf, S: 822-8574 eða arinbjorn@fastlind.is
Eignin skiptist á eftirfarandi hátt: Forstofa, 4 - 5 herbergi, baðherbergi, gestasnyrting, stofa og borðstofa í opnu rými, eldhús, þvottahús, bílskúr.
Framkvæmdarupplýsingar síðustu ára frá seljanda:
Þak málað 2023.
Hús ásamt grindverki, sólpalli, gluggum og hurðum úti málað 2024.
Skipt um glugga og karm í einu svefnherbergi og gert við múr skemmdir utan á húsi 2023.
Allur bílskúr tekinn í gegn og flísalagður árið 2023.
Skipt um nánast allt rafmagn og allar rafmagnstengla og rofa ásamt öryggjum í töflu 2013.
Skipt um nánast alla ofna í húsi frá 2013 til 2023.
Skipt um alla eldhúsinréttingu árið 2013
Skipt um þvottahúsinnréttingu 2013
Allt baðherbergi á efri hæð endurnýjað og settur gólfhiti 2023.
Opnað upp í ris og lagt rafmagn og hitalagnir fyrir ofn í risi 2013.
Bílastæði fyrir utan hús breytt og stækkað þannig að það eru 2 stæði 2014
Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Vodafone og Dorma.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. ágú. 2025
103.550.000 kr.
114.900.000 kr.
50101 m²
2.293 kr.
7. jún. 2013
35.500.000 kr.
39.500.000 kr.
192.3 m²
205.408 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025