Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Vista
svg

18

svg

17  Skoðendur

svg

Skráð  22. okt. 2025

fjölbýlishús

Áshamar 50

221 Hafnarfjörður

69.000.000 kr.

742.734 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2536836

Fasteignamat

64.650.000 kr.

Brunabótamat

58.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2024
svg
92,9 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Lyfta
Opið hús: 25. október 2025 kl. 12:00 til 12:30

Opið hús í Áshamri 50, laugardaginn 25.október kl.12:00-12:30

Lýsing

Lind Fasteignasala og Auður Magnúsdóttir kynna nýjar og glæsilegar 2–4 herbergja íbúðir í vönduðu og fallegu fjölbýli við Áshamar 50, 221 Hafnarfirði. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum, innbyggðum ísskáp, frysti og uppþvottavél.

Svansvottuð Bygging - umhverfisvæn og heilsusamleg hönnun.

Áshamar 50 er byggður samkvæmt ströngum kröfum Svansvottunar, sem tryggir að íbúðirnar og byggingin í heild sinni séu betri fyrir umhverfið og heilsuna. Svansvottun setur skýrar kröfur á framkvæmdaraðila, sem skilar sér í umhverfisvænni byggingu með minni neikvæð umhverfisáhrif.

Byggingaraðili: Þarfaþing hf.
Aðalhönnuður hússins: Arkís arkitektar ehf.

Allar nánari upplýsingar á heimasíðu verkefnisins: www.ashamar50.is


Íbúð 308: 92,9 fm, þriggja herbergja íbúð á 3. hæð.

Nánari lýsing:
Anddyri: Parket á gólfi, fataskápur.
Eldhús: Parket á gólfi, gott skápa- og borðpláss, innréttingin er frá Selós, framhliðar eru matt beige, grábrúnar að lit, borðplötur eru úr 20mm Quartz steini með undirlímdum vaski úr stáli. Eldhústæki eru frá AEG. Innbyggður ísskápur, frystir og uppþvottavél fylgir. Skúffur eru með mjúklokunarbúnaði, og LED lýsing undir efri skápum. Höldur eru svartar grip höldur frá Selós.
Alrými: Parket á gólfi, útgengt út á svalir.
Hjónaherbergi: 13,3fm, parket á gólfi, fataskápur.
Herbergi: 11,3fm, parket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: Gráar flísar 60x120 að stærð á gólfi og á veggjum að hluta. Borðplötur eru úr 20mm Quartz steini með undirlímdum vaski. innréttingin er frá Selós, framhliðar eru matt beige, grábrúnar að lit. Upphengt salerni, handklæðaofn og sturta. Hreinlætistæki eru frá Grohe og innihalda hitastýrð og innbyggð blöndunartæki í sturtu.
Þvottahús: Sér þvottahús með innréttingu frá Selós, beige og grábrún að lit, undir þvottavél og þurrkara. Vélrænt loftræstikerfi er í öllum íbúðum, og loftræstisamstæða er staðsett í þvottahúsinu.
Svalir: 7,0fm.
Geymsla: 7,8fm í sameign.
Hjóla- og vagnageymsla: Í sameign.
Inngarður: Inngarður lóðar er skjólgóður suðurgarður sem þjónar íbúum með leiktækjum, stígum og fjölbreyttum grænum svæðum. Hönnun garðsins leggur áherslu á notagildi og fegurð. Gönguleiðir verða hellulagðar og aðstaða verður fyrir útivist og samveru. Leiktæki fyrir börn verða sett upp í samræmi við samþykkt skipulag og hönnun lóðar.

Frekari upplýsingar í skilalýsingu.
Kaupandi greiðir 0,3% af væntanlegu brunabótamati þegar því hefur verið úthlutað eigninni.

Nánari upplýsingar veita:
Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur audur@fastlind.is.
Helga Pálsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8222123, tölvupóstur helga@fastlind.is.

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone