Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Vista
fjölbýlishús

Kleppsvegur 54

104 Reykjavík

71.900.000 kr.

736.680 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2017268

Fasteignamat

61.250.000 kr.

Brunabótamat

43.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1956
svg
97,6 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Laus strax
svg
Svalir

Lýsing

Heima fasteignasala kynnir rúmgóða 4ra herb. íbúð á 2. hæð auk herb. í risi til útleigu. Nýlega hefur baðherbergi verið endurnýjað. Eignin hefur hlotið gott viðhalds að undanförnu. Nýlega endurnýjað allar kalda-og heitavatnslagnir í sameign ásamt rafmagnstöflu í sameign.

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Nánari upplýsingar veitir Aron M. Smárason í síma 8887282, eða á aron@heimaf.is

Komið er inn í forstofu með fataskáp. Harðparket er á gólfi inn á gang, herbergi,stofu og borðstofu. Á gangi er einnig fataskápur.
Eldhús er með viðarinnréttingu í U.Hvít eldavél, vifta og hvít uppþvottavél. Ísskápur getur fylgt. Borðkrókur. Flísar á gólfi.
Stofa er rúmgóð með útgengi út á svalir í suðvestur.
Baðherbergi er með glugga. Nýlega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni, hvít innrétting og handklæðaofn.
Hjónaherbergi rúmgott með endurnýjuðum fataskáp eftir heilum vegg.
Svefnherbergi 1 hefur nýlega endurnýjaðan fataskáp.
Svefnherbergi 2 hefur verið aðskilið frá stofunni með hurð sem hægt er að fjarlægja eða hafa opna.
Í sameign er sameiginlegt þvottahús með sértengi. Sérgeymsla í sameign.
Aukaherbergi í risi: 9,7 fm. Sameiginlegt salerni.
Sameiginlegur garður. Hér er um að ræða fallega endurnýjaða eign að hluta, vel staðsett þar sem stutt í alla þjónustu.

Eign hefur hlotið gott viðhald að undanförnu eftir ástandsskoðun fagaðila.

- Gólefni skipt um næst svalahurð, viðgerð við svalahurð.

- Viðgerð í Eldhúsi.

- Skipt um glugga og gler í hjónaherbergi, viðgerð á gluggakistu.

- Skipt um glugga og gler í baðherbergi, viðgerð við glugga.

Nánari upplýsingar varðandi viðgerð verður í skjali sem fylgir.

Fyrirvarar:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Heima Fasteignasala

Heima Fasteignasala

phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. feb. 2020
39.550.000 kr.
43.300.000 kr.
97.6 m²
443.648 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Heima Fasteignasala

Heima Fasteignasala

phone