Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1939
83,8 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 27. október 2025
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Gunnarsbraut 34, 105 Reykjavík. Eignin verður sýnd mánudaginn 27. október 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Böðvar Sigurbjörnsson og Borg fasteignasala kynna til sölu: Gunnarsbraut 34, 105 Reykjavík. Glæsileg 3ja herbergja 83,8 m2 hæð í þríbýlishúsi í vinsælu hverfi í Norðurmýrinni.
Nánar: Eignin sem hefur verið talsvert endurnýjuð og hönnuð á smekklegan hátt skiptist í anddyri, hol/gang, eldhús, stofu, 2 svefnherbergi og baðherbergi. Á gólfum íbúðarinnar, að undanskyldu baðherbergi, er viðarparket frá Agli Árnasyni. Björt og rúmgóð stofa með útgengi út á sólríkar suður-svalir sem snúa að bakgarði hússins. Eldhús með fallegri innréttingu og eyju með set svæði. Gott borðpláss og góðar hirslur neðan borðplötu á heilum vegg, gólfsíðir skápar og hillur á vegg til hliðar. Gegnheil heilstafa eikarborðplata frá Efnissölunni, helluborð fellt í borðplötu í eyju, ofn fyrir neðan, innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur. Baðherbergi með glugga og baðkari með sturtutækjum og opnanlegu glerskilrúmi. Flísar á veggjum, upphengt salerni með innbyggðum kassa, handklæðaofn. Innrétting neðan handlaugar og til hliðar, speglaskápur með lýsingu fyrir ofan. Rúmgott hjónaherbergi, stór fataskápur með spegla hurðum. Barnaherbergi, fataskápur með spegla hurðum.
Annað: Geymsluloft fyrir ofan íbúðarrými, eigninni fylgir stór geymsla með glugga í kjallara hússins og hlutdeild í sameiginlegu þvottahúsi. Gróðursæll sameiginlegur garður með litlum leikkofa. Eignin er vel staðsett miðsvæðis í rólegu hverfi, í göngufæri við Klambratún og miðborgina.
Nánari upplýsingar veitir Böðvar Sigurbjörnsson, lögfræðingur M.L. og lgf., í síma 660-4777 eða bodvar@fastborg.is
Sjá einnig:
fastborg.is/
Smelltu hér til að fylgjast með mér á Facebook
Smelltu hér til að fylgja mér á Instagram
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi.
3. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Nánar: Eignin sem hefur verið talsvert endurnýjuð og hönnuð á smekklegan hátt skiptist í anddyri, hol/gang, eldhús, stofu, 2 svefnherbergi og baðherbergi. Á gólfum íbúðarinnar, að undanskyldu baðherbergi, er viðarparket frá Agli Árnasyni. Björt og rúmgóð stofa með útgengi út á sólríkar suður-svalir sem snúa að bakgarði hússins. Eldhús með fallegri innréttingu og eyju með set svæði. Gott borðpláss og góðar hirslur neðan borðplötu á heilum vegg, gólfsíðir skápar og hillur á vegg til hliðar. Gegnheil heilstafa eikarborðplata frá Efnissölunni, helluborð fellt í borðplötu í eyju, ofn fyrir neðan, innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur. Baðherbergi með glugga og baðkari með sturtutækjum og opnanlegu glerskilrúmi. Flísar á veggjum, upphengt salerni með innbyggðum kassa, handklæðaofn. Innrétting neðan handlaugar og til hliðar, speglaskápur með lýsingu fyrir ofan. Rúmgott hjónaherbergi, stór fataskápur með spegla hurðum. Barnaherbergi, fataskápur með spegla hurðum.
Annað: Geymsluloft fyrir ofan íbúðarrými, eigninni fylgir stór geymsla með glugga í kjallara hússins og hlutdeild í sameiginlegu þvottahúsi. Gróðursæll sameiginlegur garður með litlum leikkofa. Eignin er vel staðsett miðsvæðis í rólegu hverfi, í göngufæri við Klambratún og miðborgina.
Nánari upplýsingar veitir Böðvar Sigurbjörnsson, lögfræðingur M.L. og lgf., í síma 660-4777 eða bodvar@fastborg.is
Sjá einnig:
fastborg.is/
Smelltu hér til að fylgjast með mér á Facebook
Smelltu hér til að fylgja mér á Instagram
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Borg fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi.
3. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. nóv. 2024
67.200.000 kr.
25.500.000 kr.
10201 m²
2.500 kr.
15. jún. 2021
44.100.000 kr.
51.000.000 kr.
83.8 m²
608.592 kr.
23. júl. 2019
41.250.000 kr.
44.300.000 kr.
83.8 m²
528.640 kr.
24. jún. 2013
21.500.000 kr.
26.200.000 kr.
83.8 m²
312.649 kr.
21. apr. 2008
19.140.000 kr.
23.800.000 kr.
83.8 m²
284.010 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025