Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Björn Davíðsson
Vista
svg

39

svg

34  Skoðendur

svg

Skráð  24. okt. 2025

fjölbýlishús

Hjallatún 1 201

600 Akureyri

64.900.000 kr.

649.000 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2313973

Fasteignamat

56.950.000 kr.

Brunabótamat

56.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2015
svg
100 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Hjallatún 1 íbúð 201 - Rúmgóð 3ja herbergja íbúð í suðurenda með sér inngangi á efri hæð í keðjuhúsi í Naustahverfi - stærð 100 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, gang, tvö svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og þvottahús.
Íbúðin á 25% hlut í geymsluskúr á lóð framan við hús.

Forstofa
er með flísum á gólfi og stórum spónlögðum eikar fataskáp.
Eldhús og stofa eru í einu opnu alrými og í eldhúsi er góð spónlögð eikarinnrétting með ljósum flísum á milli skápa.  Úr eldhúsi er gengið út á rúmgóð steyptar vestur svalir sem tengjast stigapalli við innang í íbúðina.  Parket er á gólfum bæði í eldhúsi og stofu.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi og spónlögðum eikar fataskápum. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, spónlagðri eikar innréttingu, upphengdu wc og sturtu með gleri.
Geymsla er með parketi á gólfi.
Þvottahús er inn af geymslu og er með flísum á gólfi, neðri skáp og stálvask.

Annað
- Fyrir framan forstofuinngang er stór hellulögð verönd. Hægt er að ganga af verönd yfir á svalir.
- Gólfhiti er í allri íbúðinni.
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.
- Snjóbræðsla er í stigapalli og í tröppum.
- Gott malbikað bílaplan er við húsið.
- Eignin er í suður-enda og á geymslunni er gluggi, þannig að sá möguleiki er fyrir hendi að nýta hana sem herbergi.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. sep. 2021
40.050.000 kr.
42.000.000 kr.
100 m²
420.000 kr.
19. mar. 2015
11.150.000 kr.
29.067.000 kr.
100 m²
290.670 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Hvammur Eignamiðlun

Hvammur Eignamiðlun

Hafnarstræti 19, 600 Akureyri
phone