Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2022
94,4 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
Arinbjörn og Lind fasteignasala kynna íbúð við Grænuborg 2 í Vogum.
Íbúðin er þriggja herbergja með þvottahúsi og geymslu innan íbúðar og er með sérinngangi. Góðar svalir eru á íbúðinni.
Íbúðin er laus til afhendingar.
Nánari upplýsingar og skilalýsingu ásamt bókun í skoðun veitir:
Arinbjörn Marinósson Löggiltur fasteignasali / arinbjorn@fastlind.is / 822 8574
Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma.
Nánari lýsing:
Baðherbergi
- Á gólfum og veggjum eru flísar 1m x 2.7m í marmara lit.
- Loftræstikerfi er á baðherbergi með sér lögnum
- Baðherbergi er með 80 cm dökk grárri innréttingu með hvítum postulínsvaski. Áferðin er með smá glans sem auðveldar þrif.
- Baðherbergið er með 2 skápum þá einn með spegil fyrir ofan og einn langur.
- Í sturtu er hitastýritæki með höfuð og handsturtu.
- Í sturtu er vandað sturtugler með Easy clean áferð til að auðvelda þrif.
Eldhús
- Eldhúsinnréttingar eru hvítar og eru sérsmíðaðar með glans áferð.
- Höldur eru ekki sýnilegar
- U laga eldhús með eldhúshellu þar sem hægt er að hafa 2-3 stóla við.
- Borðplata er úr Corian & er eldhusvaskur hannaður ofan í plötuna í sama efni. Liturinn er dökkur marmaraáferð.
Eldhústæki eru frá Ormsson og eru eftirfarandi:
- Eldavél – AEG Spanhelluborð m/Viftu. Hægt er að tengja saman tvö eldunarsvæði. Barnalæsing, sjálfvirköryggisslökkvun, tímastillir, hægt er að láta helluborðið og viftuna vinna saman o.s.frv.
- Bakaraofn – AEG Veggofn blástursofn blástursofn m/kjöthitamæli svartur
- Örbylgjuofn - AEG 26 lítra – 900 wött -stál
- Ísskápur Innbyggður- AEG 177,9x54x54,9 með frysti fylgir íbúðum.
- AEG Uppþvottavél fylgir íbúðum - 4 kerfi 3 hitast. – til innbyggingar.
Leik- og grunnskóli eru í næsta nágrenni og er áformað að reisa bæði nýjan leik – og grunnskóla í hverfinu á næstu árum samhliða stækkun hverfisins.
Um er að ræða frábærlega staðsett hverfi sem mun byggjast á næstu árum í fallegu, fjölskylduvænu og rólegu umhverfi við sjávarsíðuna. Hverfið er tengt núverandi byggð og því er stutt í alla helstu þjónustu.
Gert er ráð fyrir að Grænabyggð verði um 1500 manna hverfi og er heildarfjöldi íbúða sem áformað er að reisa á landinu um 800 á 10 ára tímabili. Um er að ræða blandaða byggð, með aðaláherslu á lítil sérbýli.
Uppbygging svæðisins er til 10 ára samkvæmt samkomulagi Grænubyggðar ehf. við Sveitarfélagið Voga. Með því að dreifa byggingartíma yfir 10 ár, er tryggt að uppbygging og stækkun gerist í hægum og öruggum skrefum og að nauðsynleg uppbygging innviða geti átt sér stað samhliða.
Eignin Grænaborg 2 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 251-7950, birt stærð 94.4 fm.
Nánari upplýsingar veitir Arinbjörn Marinósson Löggiltur fasteignasali, í síma 822-8574, tölvupóstur arinbjorn@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Íbúðin er þriggja herbergja með þvottahúsi og geymslu innan íbúðar og er með sérinngangi. Góðar svalir eru á íbúðinni.
Íbúðin er laus til afhendingar.
Nánari upplýsingar og skilalýsingu ásamt bókun í skoðun veitir:
Arinbjörn Marinósson Löggiltur fasteignasali / arinbjorn@fastlind.is / 822 8574
Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma.
Nánari lýsing:
Baðherbergi
- Á gólfum og veggjum eru flísar 1m x 2.7m í marmara lit.
- Loftræstikerfi er á baðherbergi með sér lögnum
- Baðherbergi er með 80 cm dökk grárri innréttingu með hvítum postulínsvaski. Áferðin er með smá glans sem auðveldar þrif.
- Baðherbergið er með 2 skápum þá einn með spegil fyrir ofan og einn langur.
- Í sturtu er hitastýritæki með höfuð og handsturtu.
- Í sturtu er vandað sturtugler með Easy clean áferð til að auðvelda þrif.
Eldhús
- Eldhúsinnréttingar eru hvítar og eru sérsmíðaðar með glans áferð.
- Höldur eru ekki sýnilegar
- U laga eldhús með eldhúshellu þar sem hægt er að hafa 2-3 stóla við.
- Borðplata er úr Corian & er eldhusvaskur hannaður ofan í plötuna í sama efni. Liturinn er dökkur marmaraáferð.
Eldhústæki eru frá Ormsson og eru eftirfarandi:
- Eldavél – AEG Spanhelluborð m/Viftu. Hægt er að tengja saman tvö eldunarsvæði. Barnalæsing, sjálfvirköryggisslökkvun, tímastillir, hægt er að láta helluborðið og viftuna vinna saman o.s.frv.
- Bakaraofn – AEG Veggofn blástursofn blástursofn m/kjöthitamæli svartur
- Örbylgjuofn - AEG 26 lítra – 900 wött -stál
- Ísskápur Innbyggður- AEG 177,9x54x54,9 með frysti fylgir íbúðum.
- AEG Uppþvottavél fylgir íbúðum - 4 kerfi 3 hitast. – til innbyggingar.
Leik- og grunnskóli eru í næsta nágrenni og er áformað að reisa bæði nýjan leik – og grunnskóla í hverfinu á næstu árum samhliða stækkun hverfisins.
Um er að ræða frábærlega staðsett hverfi sem mun byggjast á næstu árum í fallegu, fjölskylduvænu og rólegu umhverfi við sjávarsíðuna. Hverfið er tengt núverandi byggð og því er stutt í alla helstu þjónustu.
Gert er ráð fyrir að Grænabyggð verði um 1500 manna hverfi og er heildarfjöldi íbúða sem áformað er að reisa á landinu um 800 á 10 ára tímabili. Um er að ræða blandaða byggð, með aðaláherslu á lítil sérbýli.
Uppbygging svæðisins er til 10 ára samkvæmt samkomulagi Grænubyggðar ehf. við Sveitarfélagið Voga. Með því að dreifa byggingartíma yfir 10 ár, er tryggt að uppbygging og stækkun gerist í hægum og öruggum skrefum og að nauðsynleg uppbygging innviða geti átt sér stað samhliða.
Eignin Grænaborg 2 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 251-7950, birt stærð 94.4 fm.
Nánari upplýsingar veitir Arinbjörn Marinósson Löggiltur fasteignasali, í síma 822-8574, tölvupóstur arinbjorn@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. jún. 2024
50.800.000 kr.
51.450.000 kr.
10203 m²
5.043 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025