Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2016
75,3 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Rúmgóð og björt horníbúð með stórum svölum, fallegu útsýni og stæði í bílakjallara. Íbúðin er laus til afhendingar.
Valhöll kynna nýlega og fallega 75,3 fm. 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð með 41,3 fm suðursvölum sem minna á þaksvalir. Svalir eru með fallegum flísum á gólfi. Íbúðin er á fyrstu hæð og henni fylgir stæði í bílakjallara sem er á jarðhæð. Lyfta er í húsinu og aðgengi milli íbúðar og bílakjallara er gott. Íbúðin er öll rúmgóð og geymsla er staðsett innan íbúðar. Harparket á öllum gólfum nema flísar á baðherbergi.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 verður 69.950.000 kr.
Nánari lýsing:
Anddyri: með skáp sem búið er að filma hvítan.
Svefnherbergi: mjög rúmgott með skáp sem búið er að filma hvítann.
Baðherbergi/þvottahús: flísalagt baðherbergi með innréttingu og sturtu, á baðinu er líka innrétting fyrir þvottarvél og þurrkara.
Eldhús: opið við stofu og gluggi við borðstofu.
Stofa: opin við borðstofu og eldhús í fallegu flæði og útgengi út á svalirnar. Glæsilegt útsýni.
Geymsla: er innan íbúðar.
Bílastæði: í opnu bílastæðahúsi merkt B8. Staðsett á jarðhæð. Hleðslustöð var keypt af Ísorku og hún fylgir.
Gólfefni, innréttingar, hurðir og skápar kemur frá Parka.
Hússjóður er í dag 20.397 kr. á mánuði.
Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 og í tölvupósti á netfangið snorribs@valholl.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Valhöll kynna nýlega og fallega 75,3 fm. 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð með 41,3 fm suðursvölum sem minna á þaksvalir. Svalir eru með fallegum flísum á gólfi. Íbúðin er á fyrstu hæð og henni fylgir stæði í bílakjallara sem er á jarðhæð. Lyfta er í húsinu og aðgengi milli íbúðar og bílakjallara er gott. Íbúðin er öll rúmgóð og geymsla er staðsett innan íbúðar. Harparket á öllum gólfum nema flísar á baðherbergi.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 verður 69.950.000 kr.
Nánari lýsing:
Anddyri: með skáp sem búið er að filma hvítan.
Svefnherbergi: mjög rúmgott með skáp sem búið er að filma hvítann.
Baðherbergi/þvottahús: flísalagt baðherbergi með innréttingu og sturtu, á baðinu er líka innrétting fyrir þvottarvél og þurrkara.
Eldhús: opið við stofu og gluggi við borðstofu.
Stofa: opin við borðstofu og eldhús í fallegu flæði og útgengi út á svalirnar. Glæsilegt útsýni.
Geymsla: er innan íbúðar.
Bílastæði: í opnu bílastæðahúsi merkt B8. Staðsett á jarðhæð. Hleðslustöð var keypt af Ísorku og hún fylgir.
Gólfefni, innréttingar, hurðir og skápar kemur frá Parka.
Hússjóður er í dag 20.397 kr. á mánuði.
Nánari upplýsingar veitir:
Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 og í tölvupósti á netfangið snorribs@valholl.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. apr. 2019
39.050.000 kr.
41.000.000 kr.
75.3 m²
544.489 kr.
12. des. 2017
37.000.000 kr.
35.400.000 kr.
75.3 m²
470.120 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025