ÍBÚÐ 103 - Sveinn Eyland lögg.fasteignasali á staðnum.
Lýsing
Um er að ræða rúmgóða, bjarta og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á jarðhæð á þessum vinsæla stað í Vallarhverfinu, Hafnarfirði.
Með íbúð er afgirt verönd til suð-austurs sem að er ca. 50 fm.
Stutt í alla þjónustu, s.s. skóla, leiksskóla, íþróttamiðstöð Hauka, Ásvallalaug og verslanir.
ÍBÚÐ ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING.
Birtar stærðir skv. Þjóðskrá Íslands:
Íbúð er 120.4 fm merkt 01-01-03 og geymsla er 6.8 fm merkt 01-00-13, samtals 127.2 fm að stærð.
Sameign í kjallara með hjóla/vagnageymslu.
Nánari upplýsingar um eign:
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900 820 eða sveinn@landmark.is
FÁÐU SENT SÖLUYFIRLIT YFIR EIGN STRAX HÉR.
Eignin skiptist í:
Forstofu/hol, sjónvarpshol, þrjú svefnherbergi, stofa/borðstofa, eldhús, baðherbergi, þvottahús og sér geymsla í kjallara.
Hjóla/vagnageymsla í sameign kjallara, gott bílaplan er framan við húseign.
Nánari lýsing á eign:
Forstofa með góðum fataskápum, gott sjónvarpshol.
Rúmgott eldhús með snyrtilegri eikar eldhúsinnréttingu og er eldunareyja í eldhúsi, gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Björt og rúmgóð stofa/borðstofa með gluggum á tvo vegu og úr stofu er útgengt á rúmgóða og afgirta verönd til suð-austurs sem er ca. 50 fm.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi og eru fataskápar í öllum herbergjum.
Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, vegghengt salerni, baðkar og sturtuklefi, snyrtileg innrétting með skúffum undir baðvask og þá er veggskápur fyrir ofan innréttingu og á vegg, handklæðaofn.
Rúmgott þvottahús með hillum og innréttingu undir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla í sameign og sameiginleg hjóla/vagnageymsla.
Gólfefni: Harðparket og flísar.
Þetta er sérlega falleg eign sem vert er að skoða.
Öll rými íbúðar erum nokkuð rúmgóð.
-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar mig allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s: 6900.820 eða sveinn@landmark.is
Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um að kaupendur þurfi að skoða fasteignir vel áður en tilboð er gert. LANDMARK fasteignamiðlun ráðleggur kaupendum að skoða ástand eignar og leita sér aðstoðar sérfræðinga ef þörf er á nánari skoðun.
Söluyfirlit:
Söluyfirlit er gert af fasteignasala samkvæmt lögum nr. 70/2015. Upplýsingar í yfirlitinu eru fengnar úr opinberum skrám, frá seljanda og ef þarf frá húsfélagi. Fasteignasali sannreynir upplýsingar með skoðun á eigninni en getur ekki sannreynt ástand þess sem ekki er aðgengilegt eða sýnilegt, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða:
1. Stimpilgjald: 0,8% af fasteignamati (0,4% fyrir fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: 2.700 kr. fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald: Fer eftir gjaldskrá lánveitanda.
3. Þjónustusýslugjald: 79.000 kr. m/vsk.
3. Skipulagsgjald: Ef um nýbyggingu er að ræða, 0,3% af brunabótamáti þegar það er lagt á.
Heimasíða LANDMARK
Pantaðu frítt söluverðmat